Sigurlaug Sverrisdóttir, eigandi ION hótelanna, rekur nokkur af glæsilegustu hótelum landsins og býr í fallegu einbýlishúsi í Garðabænum. Hún er með sérstakt vínherbergi heima hjá sér þar sem kampavínið er í aðalhlutverki.
„Húsbóndinn hefur meira verið að velja hluti hingað inn, en ég er meira í því að smakka og bjóða. Ég er yfirsmakkarinn.“
Heima hjá Sigurlaugu er eins og áður segir með sérstakt kampavínsherbergi og hótelsvíta en hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins sem hefst klukkan 20:15.