Segja ummæli Boris viðurstyggð Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 22. mars 2018 18:45 „Enginn hefur rétt á að móðga rússnesku þjóðina sem sigraði nasista,“ sagði Alexander Yakovenko sendiherra Rússlands í Bretlandi, á blaðamannafundi í dag. Hann, líkt og aðrir rússneskir embættismenn, er æfur yfir ummælum Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, þess efnis að heimsmeistaramót í knattspyrnu karla minnti á Ólympíuleikana í Þýskalandi nasismans árið 1936. Ummæli Johnson falla vegna ásakana breskra stjórnvalda í garð Rússa þess efnis að þeir beri ábyrgð á taugaeitursárásinni gegn Sergei og Yuliu Skripal í Salisbury fyrr í mánuðinum. Þau liggja enn þungt haldin á sjúkrahúsi.Fleiri háttsettir embættismenn tóku í sama streng og Rússneski sendiherrann. „Þetta er viðurstyggileg og ólíðandi athugasemd sem sæmir ekki embætti utanríkisráðherra,“ sagði Dmitry Peskov, talsmaður Vladímírs Pútíns, Rússlandsforseta við rússneska blaðamenn í dag. Þá mætti Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, til Brussel í dag til að hvetja Evrópska kollega sína til að reka Rússneska njósnara úr ríkjum Evrópusambandsins en Bretar hafa þegar rekið 23 rússneska njósnara úr landi. „Það sem við erum að horfa upp á er hluti af mynstri rússneskrar íhlutunar gegn Evrópu,“ sagði May við blaðamenn í Brussel. Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir „Putin mun nota HM í sumar eins og Hitler notaði Ólympíuleikana 1936“ Utanríkisráðherra Breta, Boris Johnson, líkti Vladimir Putin, forseta Rússlands, við Adolf Hitler í gær. 22. mars 2018 08:30 Utanríkisráðherra Bretlands líkir HM í Rússlandi við Ólympíuleika Hitlers Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, spáir því að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, muni stæra sig af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu karla sem fram fer í Rússlandi í sumar á sama hátt og Adolf Hitler stærði sig af Ólympíuleikunum sem fram fóru í Berlín árið 1936. 21. mars 2018 18:37 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
„Enginn hefur rétt á að móðga rússnesku þjóðina sem sigraði nasista,“ sagði Alexander Yakovenko sendiherra Rússlands í Bretlandi, á blaðamannafundi í dag. Hann, líkt og aðrir rússneskir embættismenn, er æfur yfir ummælum Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, þess efnis að heimsmeistaramót í knattspyrnu karla minnti á Ólympíuleikana í Þýskalandi nasismans árið 1936. Ummæli Johnson falla vegna ásakana breskra stjórnvalda í garð Rússa þess efnis að þeir beri ábyrgð á taugaeitursárásinni gegn Sergei og Yuliu Skripal í Salisbury fyrr í mánuðinum. Þau liggja enn þungt haldin á sjúkrahúsi.Fleiri háttsettir embættismenn tóku í sama streng og Rússneski sendiherrann. „Þetta er viðurstyggileg og ólíðandi athugasemd sem sæmir ekki embætti utanríkisráðherra,“ sagði Dmitry Peskov, talsmaður Vladímírs Pútíns, Rússlandsforseta við rússneska blaðamenn í dag. Þá mætti Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, til Brussel í dag til að hvetja Evrópska kollega sína til að reka Rússneska njósnara úr ríkjum Evrópusambandsins en Bretar hafa þegar rekið 23 rússneska njósnara úr landi. „Það sem við erum að horfa upp á er hluti af mynstri rússneskrar íhlutunar gegn Evrópu,“ sagði May við blaðamenn í Brussel.
Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir „Putin mun nota HM í sumar eins og Hitler notaði Ólympíuleikana 1936“ Utanríkisráðherra Breta, Boris Johnson, líkti Vladimir Putin, forseta Rússlands, við Adolf Hitler í gær. 22. mars 2018 08:30 Utanríkisráðherra Bretlands líkir HM í Rússlandi við Ólympíuleika Hitlers Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, spáir því að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, muni stæra sig af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu karla sem fram fer í Rússlandi í sumar á sama hátt og Adolf Hitler stærði sig af Ólympíuleikunum sem fram fóru í Berlín árið 1936. 21. mars 2018 18:37 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
„Putin mun nota HM í sumar eins og Hitler notaði Ólympíuleikana 1936“ Utanríkisráðherra Breta, Boris Johnson, líkti Vladimir Putin, forseta Rússlands, við Adolf Hitler í gær. 22. mars 2018 08:30
Utanríkisráðherra Bretlands líkir HM í Rússlandi við Ólympíuleika Hitlers Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, spáir því að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, muni stæra sig af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu karla sem fram fer í Rússlandi í sumar á sama hátt og Adolf Hitler stærði sig af Ólympíuleikunum sem fram fóru í Berlín árið 1936. 21. mars 2018 18:37