Í dag varð ljóst að ÍBV mun mæta rúmenska liðinu Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta.
Turda hafði betur gegn norska liðinu Fyllingen en ÍBV rótburstaði rússneska liðið Krasnodar síðastliðinn laugardag.
Um er að ræða sama lið og sló Val úr sömu keppni, einnig í undanúrslitum, eftir einvígi sem verður helst minnst fyrir hörmulega dómgæslu í Rúmeníu.
Valsbanarnir koma aftur til Íslands
Arnar Geir Halldórsson skrifar

Mest lesið





Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn




Salah nálgast nýjan samning
Enski boltinn
