Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 14:59 Fyrsti þáttur birtist á þriðjudaginn klukkan 20:40 að íslenskum tíma. Vísir / Skjáskot Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku, þann 24. apríl. Þættirnir munu eiga sér stað í borginni Austin í Texas-fylki og verða frumsýndir klukkan 15:40 að staðartíma, eða klukkan 20:40 að íslenskum tíma. Facebook keypti hugmyndina að þáttunum af Norska ríkisútvarpinu, NRK, og verður bandaríska útgáfan sýnd gegn um streymisveitu Facebook, Facebook Watch. Julie Andem, skapari norsku þáttanna, fylgdi þáttunum áfram og er hluti af framleiðsluteyminu í Bandaríkjunum. Fyrsta innleggið Facebook síðu þáttanna kom á þriðjudaginn síðastliðinn, viku áður en fyrsti þátturinn fer í loftið. Á síðunni er efni tengt þáttunum birt í litlum bútum. Enn er margt á huldu varðandi efni þáttanna en eins og staðan er núna eru komin inn örfá myndbönd ásamt tenglum á instagram-reikninga fyrir persónur þáttanna. Eitt af einkennum norsku útgáfunnar var að hægt var að fylgjast vel með aðalpersónunum utan þáttanna, til dæmis gegn sms-samskipti og instagram-færslur. Ljóst er bandaríska útgáfan heldur í ýmis einkenni norsks forvera síns. Þættirnir munu gerast í Bouldin High School og má sjá út frá síðu þáttarins að klappstýruhópurinn The Bouldin Kittens mun koma fyrir. Þegar hefur verið birtur instagram-reikning fyrir kettlingana auk myndbands þar sem stúlkurnar auglýsa inntökupróf. Erlent Tengdar fréttir Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu NRK býr til nýja unglingaseríu sem er væntanleg á árinu. 3. apríl 2018 12:25 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Hittu leikarana úr Skam Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló. 2. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku, þann 24. apríl. Þættirnir munu eiga sér stað í borginni Austin í Texas-fylki og verða frumsýndir klukkan 15:40 að staðartíma, eða klukkan 20:40 að íslenskum tíma. Facebook keypti hugmyndina að þáttunum af Norska ríkisútvarpinu, NRK, og verður bandaríska útgáfan sýnd gegn um streymisveitu Facebook, Facebook Watch. Julie Andem, skapari norsku þáttanna, fylgdi þáttunum áfram og er hluti af framleiðsluteyminu í Bandaríkjunum. Fyrsta innleggið Facebook síðu þáttanna kom á þriðjudaginn síðastliðinn, viku áður en fyrsti þátturinn fer í loftið. Á síðunni er efni tengt þáttunum birt í litlum bútum. Enn er margt á huldu varðandi efni þáttanna en eins og staðan er núna eru komin inn örfá myndbönd ásamt tenglum á instagram-reikninga fyrir persónur þáttanna. Eitt af einkennum norsku útgáfunnar var að hægt var að fylgjast vel með aðalpersónunum utan þáttanna, til dæmis gegn sms-samskipti og instagram-færslur. Ljóst er bandaríska útgáfan heldur í ýmis einkenni norsks forvera síns. Þættirnir munu gerast í Bouldin High School og má sjá út frá síðu þáttarins að klappstýruhópurinn The Bouldin Kittens mun koma fyrir. Þegar hefur verið birtur instagram-reikning fyrir kettlingana auk myndbands þar sem stúlkurnar auglýsa inntökupróf.
Erlent Tengdar fréttir Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu NRK býr til nýja unglingaseríu sem er væntanleg á árinu. 3. apríl 2018 12:25 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Hittu leikarana úr Skam Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló. 2. febrúar 2018 15:00 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu NRK býr til nýja unglingaseríu sem er væntanleg á árinu. 3. apríl 2018 12:25
Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02
Hittu leikarana úr Skam Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló. 2. febrúar 2018 15:00