Átta Kamerúnar nýttu Samveldisleikana til þess að strjúka Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2018 23:30 Arcangeline Fouodji Sonkbou keppti fyrir Kamerún á Samveldisleikunum í Ástralíu en er nú horfin eins og ljós í myrkri. Átta íþróttamenn frá Kamerún eru horfnir í Ástralíu en þar áttu þeir að keppa fyrir hönd síns lands á Samveldisleikunum. Þetta staðfesta herbúðir kamerúnska liðsins, en BBC greinir frá. Simon Molombe, fjölmiðlafulltrúi kamerúnska liðsins, segir í viðtali við BBC að litið sé þannig á málið að íþróttamennirnir hafi strokið og er búið að tilkynna málið til lögreglu. Í hópnum eru þrír lyftingarmenn og fimm hnefaleikakappar en þeir hafa ekki sést síðan á mánudag og þriðjudag. Allir átta eru með gilda vegabréfsáritun til 15. maí en eftir það mega þeir ekki dvelja lengur í Ástralíu. „Yfirvöld í Kamerún eru mjög óánægð með liðhlaupana. Sumir voru ekki einu sinni búnir að keppa. Við vonumst til þess að þeir komi aftur til okkar og ferðist með okkur heim til Kamerún,“ segir fjölmiðlafulltrúinn. Áströlsk yfirvöld hafa varað íþróttamenninna við því að vera lengur í landinu en vegabréfsáritun þeirra gerir ráð fyrir. Lítið er hægt að gera í málinu að svo stöddu þar sem Kamerúnunum er frjálst að ferðast eins og þeir vilja um landið til 15. maí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íþróttamenn frá Kamerún nýta íþróttamót til að flýja heimalandið en sjö Kamerúnar hurfu sporlaust í London þegar að Ólympíuleikarnir fóru þar fram í ágúst árið 2012. Aðrar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Átta íþróttamenn frá Kamerún eru horfnir í Ástralíu en þar áttu þeir að keppa fyrir hönd síns lands á Samveldisleikunum. Þetta staðfesta herbúðir kamerúnska liðsins, en BBC greinir frá. Simon Molombe, fjölmiðlafulltrúi kamerúnska liðsins, segir í viðtali við BBC að litið sé þannig á málið að íþróttamennirnir hafi strokið og er búið að tilkynna málið til lögreglu. Í hópnum eru þrír lyftingarmenn og fimm hnefaleikakappar en þeir hafa ekki sést síðan á mánudag og þriðjudag. Allir átta eru með gilda vegabréfsáritun til 15. maí en eftir það mega þeir ekki dvelja lengur í Ástralíu. „Yfirvöld í Kamerún eru mjög óánægð með liðhlaupana. Sumir voru ekki einu sinni búnir að keppa. Við vonumst til þess að þeir komi aftur til okkar og ferðist með okkur heim til Kamerún,“ segir fjölmiðlafulltrúinn. Áströlsk yfirvöld hafa varað íþróttamenninna við því að vera lengur í landinu en vegabréfsáritun þeirra gerir ráð fyrir. Lítið er hægt að gera í málinu að svo stöddu þar sem Kamerúnunum er frjálst að ferðast eins og þeir vilja um landið til 15. maí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íþróttamenn frá Kamerún nýta íþróttamót til að flýja heimalandið en sjö Kamerúnar hurfu sporlaust í London þegar að Ólympíuleikarnir fóru þar fram í ágúst árið 2012.
Aðrar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira