Axel velur kvennalandsliðið fyrir fjóra leiki í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 11:30 Axel hefur valið liðið fyrir leikina fjóra í maí og júní. vísir/stefán Axel Stefánsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í A-landsliði kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Danmörku í undankeppni HM. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Leikið er gegn Tékklandi 30. maí á heimavelli áður en haldið verður til Danmerkur þar sem liðið spilar við Dani í Horsens 2. júní. Liðið mun ekki halda heim á leið eftir leikina við Dani heldur spila tvo æfingarleiki við Japan í Danmörku þann 4. og 5. júní. „Síðasti heimaleikur okkar í undankeppni EM á móti Slóveníu var lærdómsríkur fyrir stelpurnar okkar. Liðið okkar er að mörgu leyti mjög ungt og það var frábært fyrir alla að upplifa góða stemmningu í Laugardalshöll og ná í okkar fyrstu stig gegn frábæru liði þó svo að við hefðum að sjálfsögðu kosið sigur,” segir Axel í samtali við heimasíðu HSÍ. „Það er stígandi í leik liðsins og framundan er spennandi verkefni á heimavelli. Við ætlum að halda áfram að þróa okkar leik og trúum því að með góðum stuðningi af pöllunum getum við landað sigri gegn sterku liði Tékka." „Ég hvet alla til að mæta í Laugardalshöll þann 30. maí og sýna stelpunum okkar stuðning í verki, það skiptir okkur gríðarlega miklu máli.”Hópurinn í heild sinni: Andrea Jacobsen, Fjölni Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Ester Óskarsdóttir, ÍBV Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Fram Lovísa Thompson, Grótta Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Thea Imani Sturludóttir, Volda Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Íslenski handboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Axel Stefánsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í A-landsliði kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Danmörku í undankeppni HM. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Leikið er gegn Tékklandi 30. maí á heimavelli áður en haldið verður til Danmerkur þar sem liðið spilar við Dani í Horsens 2. júní. Liðið mun ekki halda heim á leið eftir leikina við Dani heldur spila tvo æfingarleiki við Japan í Danmörku þann 4. og 5. júní. „Síðasti heimaleikur okkar í undankeppni EM á móti Slóveníu var lærdómsríkur fyrir stelpurnar okkar. Liðið okkar er að mörgu leyti mjög ungt og það var frábært fyrir alla að upplifa góða stemmningu í Laugardalshöll og ná í okkar fyrstu stig gegn frábæru liði þó svo að við hefðum að sjálfsögðu kosið sigur,” segir Axel í samtali við heimasíðu HSÍ. „Það er stígandi í leik liðsins og framundan er spennandi verkefni á heimavelli. Við ætlum að halda áfram að þróa okkar leik og trúum því að með góðum stuðningi af pöllunum getum við landað sigri gegn sterku liði Tékka." „Ég hvet alla til að mæta í Laugardalshöll þann 30. maí og sýna stelpunum okkar stuðning í verki, það skiptir okkur gríðarlega miklu máli.”Hópurinn í heild sinni: Andrea Jacobsen, Fjölni Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Ester Óskarsdóttir, ÍBV Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Fram Lovísa Thompson, Grótta Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Thea Imani Sturludóttir, Volda Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
Íslenski handboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira