Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. maí 2018 13:00 Kristófer og Helena taka við verðlaununum. vísir/vilhelm Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira