Bandarískum „gísl“ sleppt í Venesúela Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2018 14:26 Laurie Holt, móðir Joshua. Vísir/AP Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. Þau voru sakfelld fyrir vopnaburð árið 2016 en yfirvöld Bandaríkjanna segja hann í raun hafa verið í gíslingu í Venesúela. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í dag að hjónunum hefði verið sleppt úr haldi og sagði von á þeim til Bandaríkjanna í dag. Þingmaðurinn Orrin Hatch sendi einnig frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að tveggja ára vinna hefði nú skilað sér. Þingmaðurinn Bob Corker fór til Venesúela í gær þar sem hann ræddi við Nicolás Maduro, forseta landsins. Hjónin höfðu ferðast til Venesúela til þess að giftast Thamy, en þau eru bæði mormónar, en þau voru handtekin eftir að lögreglan hélt því fram að Joshua hefði verið að safna skotvopnum í Venesúela. Thamy ætlaði að flytjast til Bandaríkjanna með Joshua og fjölskyldu sinni. Joshua hafði sett inn færslu á Facebook nýverið þar sem hann bað um hjálp. Hann sagði „þá“ vilja myrða sig og mála veggi fangelsisins sem hann sat í í Caracas með blóði sínu. Good news about the release of the American hostage from Venezuela. Should be landing in D.C. this evening and be in the White House, with his family, at about 7:00 P.M. The great people of Utah will be very happy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 26, 2018 BREAKING: Senator Hatch has secured the release of Utahn Josh Holt from Venezuela. #utpol pic.twitter.com/q9bPIVHgmk— Senator Hatch Office (@senorrinhatch) May 26, 2018 Bandaríkin Venesúela Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Sjá meira
Bandaríkjamanninum Joshua Holt og eiginkonu hans Thamy hefur verið sleppt úr haldi í Venesúela þar sem þau höfðu setið í fangelsi í tvö ár. Þau voru sakfelld fyrir vopnaburð árið 2016 en yfirvöld Bandaríkjanna segja hann í raun hafa verið í gíslingu í Venesúela. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á Twitter í dag að hjónunum hefði verið sleppt úr haldi og sagði von á þeim til Bandaríkjanna í dag. Þingmaðurinn Orrin Hatch sendi einnig frá sér tilkynningu þar sem hann sagði að tveggja ára vinna hefði nú skilað sér. Þingmaðurinn Bob Corker fór til Venesúela í gær þar sem hann ræddi við Nicolás Maduro, forseta landsins. Hjónin höfðu ferðast til Venesúela til þess að giftast Thamy, en þau eru bæði mormónar, en þau voru handtekin eftir að lögreglan hélt því fram að Joshua hefði verið að safna skotvopnum í Venesúela. Thamy ætlaði að flytjast til Bandaríkjanna með Joshua og fjölskyldu sinni. Joshua hafði sett inn færslu á Facebook nýverið þar sem hann bað um hjálp. Hann sagði „þá“ vilja myrða sig og mála veggi fangelsisins sem hann sat í í Caracas með blóði sínu. Good news about the release of the American hostage from Venezuela. Should be landing in D.C. this evening and be in the White House, with his family, at about 7:00 P.M. The great people of Utah will be very happy!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 26, 2018 BREAKING: Senator Hatch has secured the release of Utahn Josh Holt from Venezuela. #utpol pic.twitter.com/q9bPIVHgmk— Senator Hatch Office (@senorrinhatch) May 26, 2018
Bandaríkin Venesúela Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Sjá meira