Rúnturinn var heldur betur óvanalegur en þeir voru til að mynda stöðvaðir af lögreglunni. Levine sýndi leyndan hæfileika en hann virðist vera með ótrúlega gott jafnvægi.
Að endingu fóru þeir í kappaksturskeppni og þurfti söngvarinn að svara erfiðum spurningum meðan hann ók bifreiðinni.
Adam Levine er þekktastur fyrir það að vera aðalsöngvarinn í sveitinni Maroon 5 og einnig er hann dómari í skemmtiþáttunum The Voice.