Hannes: Við erum hundsvekktir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júní 2018 22:31 „Ég held að það hafi verið síðast gegn Lettum að við missum 2-0 forystu í síðari hálfleik og síðan þá höfum við unnið marga flotta sigra á þessum velli,“ sagði Hannes í viðtali við Arnar Björnsson eftir leikinn í kvöld. „Við erum sjóaðir í því að halda úrslitum. Það er því eitthvað sem gerist. Leikurinn riðlast þegar þeir skora og það kom smá neisti í þeirra leik, enda hafa þeir engu að tapa. Svo er HM á bakvið eyrað hjá manni en það breytir því ekki að við erum hundsvekktir með niðurstöðuna.“ Hannes hefur verið að glíma við meiðsli eftir tímabilið í Danmörku og spilaði ekki þegar Ísland mætti Noregi á laugardagskvöldið. Hann sagði að það hafi verið frábær upplifun að spila í kvöld. „Ég hef verið að spara mig svolítið og hef verið að taka þátt í æfingunum af hálfum krafti. Ég hef ekki enn prófað fyrr en í kvöld að sparka boltanum út vegna nárans. Ég þigg þessa litlu sigra eins og að komast heill í gegnum leikinn. Nú er ekkert því til fyrirstöðu að skella sér til Rússlands og gera góða hluti þar.“ Hann segist vera heill heilsu fyrir leikinn gegn Argentínu og ljóst að það verður erfitt verkefni sem bíður Hannesar og íslensku varnarinnar í þeim leik. „Við erum að fara að mæta fullt af góðum leikmönnum. Það er mikið talað um Messi en það má ekki gleyma hinum líka. En ég neita því ekki að það verður smá skjálfti þegar Messi fær hann í lappirnar og leggur af stað í vörnina okkar.“ „En ég er viss um að við náum okkar besta leik gegn Argentínu. Þá eru alltaf möguleikar.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7. júní 2018 22:10 Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Hólmar Örn Eyjólfsson spilar í stöðu hægri bakvarðar á móti Gana. 7. júní 2018 18:30 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Sjá meira
„Ég held að það hafi verið síðast gegn Lettum að við missum 2-0 forystu í síðari hálfleik og síðan þá höfum við unnið marga flotta sigra á þessum velli,“ sagði Hannes í viðtali við Arnar Björnsson eftir leikinn í kvöld. „Við erum sjóaðir í því að halda úrslitum. Það er því eitthvað sem gerist. Leikurinn riðlast þegar þeir skora og það kom smá neisti í þeirra leik, enda hafa þeir engu að tapa. Svo er HM á bakvið eyrað hjá manni en það breytir því ekki að við erum hundsvekktir með niðurstöðuna.“ Hannes hefur verið að glíma við meiðsli eftir tímabilið í Danmörku og spilaði ekki þegar Ísland mætti Noregi á laugardagskvöldið. Hann sagði að það hafi verið frábær upplifun að spila í kvöld. „Ég hef verið að spara mig svolítið og hef verið að taka þátt í æfingunum af hálfum krafti. Ég hef ekki enn prófað fyrr en í kvöld að sparka boltanum út vegna nárans. Ég þigg þessa litlu sigra eins og að komast heill í gegnum leikinn. Nú er ekkert því til fyrirstöðu að skella sér til Rússlands og gera góða hluti þar.“ Hann segist vera heill heilsu fyrir leikinn gegn Argentínu og ljóst að það verður erfitt verkefni sem bíður Hannesar og íslensku varnarinnar í þeim leik. „Við erum að fara að mæta fullt af góðum leikmönnum. Það er mikið talað um Messi en það má ekki gleyma hinum líka. En ég neita því ekki að það verður smá skjálfti þegar Messi fær hann í lappirnar og leggur af stað í vörnina okkar.“ „En ég er viss um að við náum okkar besta leik gegn Argentínu. Þá eru alltaf möguleikar.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7. júní 2018 22:10 Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Hólmar Örn Eyjólfsson spilar í stöðu hægri bakvarðar á móti Gana. 7. júní 2018 18:30 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50
Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18
Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7. júní 2018 22:10
Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Hólmar Örn Eyjólfsson spilar í stöðu hægri bakvarðar á móti Gana. 7. júní 2018 18:30
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn