Gluggalausar vélar framtíðin Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. júní 2018 06:40 Gluggalausa farrýmið má finna í Boeing 777-300ER flugvélum Emirates. Vísir/Getty Flugfélagið Emirates hefur svipt hulunni af gluggalausu fyrsta farrými um borð í nýjustu vél félagsins. Í stað þess að geta horft út um gluggann varpa litlar myndavélar utan á vélinni myndum á skjá þar sem glugginn væri alla jafna. Talsmenn Emirates segja að ekkert sé því til fyrirstöðu að fjarlægja alla glugga úr nýjum vélum flugfélagsins. Það muni létta þær, minnka loftmótstöðu og þannig gera þær sparneytnari. Forseti Emirates, Tim Clark, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að myndin sem birtist á gluggaskjánum sé mjög skýr - „betri en mannsaugað býður upp á,“ eins og hann orðar það. Sem fyrr segir eru gluggalaus farrými nú þegar komin í notkun hjá Emirates. Þau má finna um borð í nýjum Boeing 777-300ER vélum félagsins. Flugöryggissérfræðingar hafa sett spurningar við hina nýju tækni Emirates og benda á að áhafnarmeðlimir verði að geta séð út úr vélinni í neyðartilfellum. Það er til að mynda ástæðan fyrir því að farþegar eru beðnir um að draga frá öllum gluggum við flugtak og lendingu. Flugöryggismálastofnun Evrópu telur þó að gluggaskjáir Emirates uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til hefðbundinna glugga. Þó sé ýmsum spurningum ósvarað. Munu þeir ýta undir innilokunarkennd og óþægindi farþega á lengri flugferðum? Mun myndin flökta undir álagi eða jafnvel frjósa? Það muni aðeins framtíðin geta leitt í ljós. Hér að neðan má sjá spjall BBC við fyrrnefndan forseta Emirates, Tim Clark. Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28 Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Flugfélagið Emirates hefur svipt hulunni af gluggalausu fyrsta farrými um borð í nýjustu vél félagsins. Í stað þess að geta horft út um gluggann varpa litlar myndavélar utan á vélinni myndum á skjá þar sem glugginn væri alla jafna. Talsmenn Emirates segja að ekkert sé því til fyrirstöðu að fjarlægja alla glugga úr nýjum vélum flugfélagsins. Það muni létta þær, minnka loftmótstöðu og þannig gera þær sparneytnari. Forseti Emirates, Tim Clark, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að myndin sem birtist á gluggaskjánum sé mjög skýr - „betri en mannsaugað býður upp á,“ eins og hann orðar það. Sem fyrr segir eru gluggalaus farrými nú þegar komin í notkun hjá Emirates. Þau má finna um borð í nýjum Boeing 777-300ER vélum félagsins. Flugöryggissérfræðingar hafa sett spurningar við hina nýju tækni Emirates og benda á að áhafnarmeðlimir verði að geta séð út úr vélinni í neyðartilfellum. Það er til að mynda ástæðan fyrir því að farþegar eru beðnir um að draga frá öllum gluggum við flugtak og lendingu. Flugöryggismálastofnun Evrópu telur þó að gluggaskjáir Emirates uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til hefðbundinna glugga. Þó sé ýmsum spurningum ósvarað. Munu þeir ýta undir innilokunarkennd og óþægindi farþega á lengri flugferðum? Mun myndin flökta undir álagi eða jafnvel frjósa? Það muni aðeins framtíðin geta leitt í ljós. Hér að neðan má sjá spjall BBC við fyrrnefndan forseta Emirates, Tim Clark.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28 Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
WOW rekur lestina á nýjum lista AirHelp Íslenska flugfélagið er í 72 sæti yfir bestu flugfélög heims. 6. júní 2018 08:28