Valur var fyrsta liðið sem var dregið úr pottinum og fá því Valskonur heimaleik en þar mæta þær Grindavík. Stjarnan heimsækir Selfoss.
Leikirnir í 8-liða úrslitunum fara fram í lok þessa mánaðar. Úrslitaleikurinn sjálfur er á dagskrá 18. ágúst.
Í 8-liða úrslitunum mætast:
Valur - Grindavík
Selfoss - Stjarnan
ÍR - Breiðablik
Fylkir - ÍBV