Sjáðu stjörnum prýdda auglýsingu markmannsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júní 2018 08:44 Hannes Þór Halldórsson kann jafn vel við sig á milli stanganna og á bakvið myndavélina. Coca-Cola Þúsundþjalasmiðurinn og landsliðsmarkmaðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði nýrri auglýsingu Coca-Cola, sem framleidd var fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Í auglýsingunni kennir ýmissa grasa. Þar má sjá landsliðsfólk í knattspyrnu, fallegt íslenskt landslag, íþróttafréttamanninn Guðmund Benediktsson, Eið Smára Guðjohnsen, Gunnar Nelson, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur, Björgvin Karl Guðmundsson, Emmsjé Gauta og Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur svo einhver séu nefnd. Auglýsingin er sögð hafa tekið um 7 mánuði í framleiðslu og alls útheimt um 13 tökudaga. Tökur á auglýsingunni hófust í æfingaferð landsliðsins í San Fransisco í apríl og héldu svo áfram á ýmsum stöðum á Íslandi; Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Hveragerði, Sandgerði og á fleiri stöðum. „Við vildum gera auglýsingu sem snerti við sem flestum landsmönnum. Auglýsingu sem myndi keyra stemmninguna fyrir keppninni upp á suðupunkt og myndi minna okkur öll á að við erum saman í þessu verkefni. Við leikmennirnir erum kannski 11 inná vellinum en við upplifum þetta samt aldrei þannig að við séum einir þar. Við finnum vel fyrir stuðningnum og finnum það sterkt að allir Íslendingar standa þétt saman að baki okkur,” er haft eftir leikstjóranum Hannesi í tilkynningu frá Coca-Cola. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11. júní 2018 18:30 Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11. júní 2018 22:30 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Þúsundþjalasmiðurinn og landsliðsmarkmaðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði nýrri auglýsingu Coca-Cola, sem framleidd var fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Í auglýsingunni kennir ýmissa grasa. Þar má sjá landsliðsfólk í knattspyrnu, fallegt íslenskt landslag, íþróttafréttamanninn Guðmund Benediktsson, Eið Smára Guðjohnsen, Gunnar Nelson, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur, Björgvin Karl Guðmundsson, Emmsjé Gauta og Sunnu Rannveigu Davíðsdóttur svo einhver séu nefnd. Auglýsingin er sögð hafa tekið um 7 mánuði í framleiðslu og alls útheimt um 13 tökudaga. Tökur á auglýsingunni hófust í æfingaferð landsliðsins í San Fransisco í apríl og héldu svo áfram á ýmsum stöðum á Íslandi; Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Hveragerði, Sandgerði og á fleiri stöðum. „Við vildum gera auglýsingu sem snerti við sem flestum landsmönnum. Auglýsingu sem myndi keyra stemmninguna fyrir keppninni upp á suðupunkt og myndi minna okkur öll á að við erum saman í þessu verkefni. Við leikmennirnir erum kannski 11 inná vellinum en við upplifum þetta samt aldrei þannig að við séum einir þar. Við finnum vel fyrir stuðningnum og finnum það sterkt að allir Íslendingar standa þétt saman að baki okkur,” er haft eftir leikstjóranum Hannesi í tilkynningu frá Coca-Cola. Auglýsinguna má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11. júní 2018 18:30 Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11. júní 2018 22:30 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11. júní 2018 18:30
Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11. júní 2018 22:30
Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30