Fíflagangur í fótboltaleik með fílum leyndarmálið á bak við léttleika Króata Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 25. júní 2018 14:00 Leyndarmálið er nýr króatískur tölvuleikur. Ekki segja neinum. vísri/getty Leikmenn króatíska landsliðsins í fótbolta virðast ekki fá nóg af því að spila fótbolta innan vallar heldur stunda þeir hann nú grimmt utan vallar. En, í símanum. Króatíska liðið er orðið háð nýjum símatölvuleik sem heitir Football Legends: El Magico. Króatarnir spila hann stanslaust á hótelinu, samkvæmt frétt króatíska miðilsins tportal.hr, og keppast við að vera ofar en næsti maður á skortöflunni. Króatískir fjölmiðlamenn hafa haft það á orði hversu létt er yfir liðinu og þegar að þeir fóru í gegnum Instagram-reikninga allra leikmanna sáu þeir hvern leikmanninn á fætur öðrum vera að tala um leikinn og setja inn myndir af afrekum sínum í honum.Luka Modric og Vedran Corluka eru báðir mjög góðir í El Magico.mynd/instagramModric bestur Þeir virðast líka vera að hjálpa samlöndum sínum að koma leiknum á framfæri en fyrirtækið sem býr hann til er króatískt og staðsett í Split. Leiknum hefur aðeins verið niðurhalað eitt þúsund sinnum en það gæti aukist eftir þessa auglýsingu króatísku landsliðsmannanna. Luka Modric er allra manna bestu í króatíska liðinu í El Magico en hann er á topp 20 í heiminum. Vedran Corluka er í 33. sæti og Ivan Rakitci í 44. sæti. Auk landsliðsmannanna eru aðrar króatískar fótboltastjörnur að spila leikinn eins og Slaven Bilic, Darko Stanic, Dario Simic og Stipe Pletikosa. El Magico þykir mjög ávanabindandi en þar er hægt að velja um 32 lið til að spila með og er hver leikur 90 sekúndur. Það þykir ansi erfitt að komast áfram í honum en alltaf reyna menn aftur. Allavega króatísku landsliðsmennirnir.Lítur vel út.mynd/el magicoFílabeins-fílar Ekki er spilað með fótboltaköllum heldur hefur hvert land sitt einkenni. Rússar eru babúskur, Bandaríkjamenn NFL-kallar og fótboltamenn Fílabeinsstrandarinnar eru einfaldlega fílar. Hress og skemmtilegur fíflagangur sem heldur allavega Króötum gangandi á bak við tjöldin. Króatarnir virðast svo jafn góðir innan vallar sem utan því þeir eru sama og búnir að vinna D-riðilinn á HM 2018. Ísland mætir Króatíu á morgun og þarf á sigri að halda til að komast áfram en Króatar munu gera nokkrar breytingar á sínu liði.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Aron Einar: Heyrum það á íslensku áhorfendunum ef það gerist eitthvað í hinum leiknum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf bæði að vinna Króatíu og treysta á úrslit úr hinum leik riðilsins til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 10:42 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Leikmenn króatíska landsliðsins í fótbolta virðast ekki fá nóg af því að spila fótbolta innan vallar heldur stunda þeir hann nú grimmt utan vallar. En, í símanum. Króatíska liðið er orðið háð nýjum símatölvuleik sem heitir Football Legends: El Magico. Króatarnir spila hann stanslaust á hótelinu, samkvæmt frétt króatíska miðilsins tportal.hr, og keppast við að vera ofar en næsti maður á skortöflunni. Króatískir fjölmiðlamenn hafa haft það á orði hversu létt er yfir liðinu og þegar að þeir fóru í gegnum Instagram-reikninga allra leikmanna sáu þeir hvern leikmanninn á fætur öðrum vera að tala um leikinn og setja inn myndir af afrekum sínum í honum.Luka Modric og Vedran Corluka eru báðir mjög góðir í El Magico.mynd/instagramModric bestur Þeir virðast líka vera að hjálpa samlöndum sínum að koma leiknum á framfæri en fyrirtækið sem býr hann til er króatískt og staðsett í Split. Leiknum hefur aðeins verið niðurhalað eitt þúsund sinnum en það gæti aukist eftir þessa auglýsingu króatísku landsliðsmannanna. Luka Modric er allra manna bestu í króatíska liðinu í El Magico en hann er á topp 20 í heiminum. Vedran Corluka er í 33. sæti og Ivan Rakitci í 44. sæti. Auk landsliðsmannanna eru aðrar króatískar fótboltastjörnur að spila leikinn eins og Slaven Bilic, Darko Stanic, Dario Simic og Stipe Pletikosa. El Magico þykir mjög ávanabindandi en þar er hægt að velja um 32 lið til að spila með og er hver leikur 90 sekúndur. Það þykir ansi erfitt að komast áfram í honum en alltaf reyna menn aftur. Allavega króatísku landsliðsmennirnir.Lítur vel út.mynd/el magicoFílabeins-fílar Ekki er spilað með fótboltaköllum heldur hefur hvert land sitt einkenni. Rússar eru babúskur, Bandaríkjamenn NFL-kallar og fótboltamenn Fílabeinsstrandarinnar eru einfaldlega fílar. Hress og skemmtilegur fíflagangur sem heldur allavega Króötum gangandi á bak við tjöldin. Króatarnir virðast svo jafn góðir innan vallar sem utan því þeir eru sama og búnir að vinna D-riðilinn á HM 2018. Ísland mætir Króatíu á morgun og þarf á sigri að halda til að komast áfram en Króatar munu gera nokkrar breytingar á sínu liði.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41 „Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04 Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30 Aron Einar: Heyrum það á íslensku áhorfendunum ef það gerist eitthvað í hinum leiknum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf bæði að vinna Króatíu og treysta á úrslit úr hinum leik riðilsins til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 10:42 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Heimir um úrslitin í hinum leiknum: „Ef við þurfum upplýsingar þá fáum við þær“ Heimir Hallgrímsson segir að þjálfarateymið muni einblína á að vinna Króatíu en hugsa sem minnst um úrslitin í leik Argentínu og Nígeríu. 25. júní 2018 10:41
„Verðum við á forsíðunni á Bleiku og bláu?“ Heimir Hallgrímsson gæti stýrt íslenska karlalandsliðinu í síðasta skipti á Rostov Arena á morgun þegar Ísland mætir Króatíu. 25. júní 2018 11:04
Kínverjar skilja ekki að Íslendingar vilji vera í hitanum Kínverskir blaðamenn eru alveg undrandi á því að íslenska liðið kjósi að æfa alltaf í hádeginu í Rússlandi. 25. júní 2018 12:30
Aron Einar: Heyrum það á íslensku áhorfendunum ef það gerist eitthvað í hinum leiknum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þarf bæði að vinna Króatíu og treysta á úrslit úr hinum leik riðilsins til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 10:42