Davíð Örn um markið sitt: Vissi ekki alveg hvað ég var að gera Þór Símon Hafþórsson skrifar 9. júlí 2018 21:47 Davíð Örn í baráttu við Sigurð Egil Lárusson í leik Víkinga og Vals síðasta sumar vísir/andri marinó Davíð Örn Atlason átti góðan leik í vörn Víkings er liðið sigraði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Egilshöllinni í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Þvílíkur léttir að fá þrjú stig eins og þessi síðari hálfleikur spilaðist. Léttir að fá þrjú stig í hús og tengja saman tvo sigra. Höfum ekki náð því í sumar og verið í basli með það undanfarinn ár,“ sagði Davíð en staðan var 3-0, Víkingum í vil, í hálfleik en Fylkir voru ansi nálægt því að koma til baka í restina og jafna í 3-3. En hvað kom til að Víkingur var næstum því búinn að sleppa frá sér þriggja marka forystu? „Það er eitthvað sem við verðum að skoða en sem betur fer skoruðum við þrjú mörk í fyrri hálfleik og það dugði í dag.“ Davíð Örn skoraði fyrsta mark Víkinga í dag er hann fékk boltann á kanntinum nálægt miðju vallarins og strunsaði upp völlinn óáreittur og smellti boltanum svo í fjærhornið. Ansi myndarlegt mark og sérstaklega í ljósi þess að Davíð er fyrst og fremst varnarmaður. „Ég vissi ekki alveg hvað ég var að gera. Ætlaði fyrst að skjóta með vinstri en svo datt boltinn á hægri fótinn minn og skaut einhvernveginn. Ég þarf að sjá þetta aftur. Ég mun skoða þetta oft þar sem ég skora ekki oft,“ sagði Davíð sem segir Víkinga ekki ætla að slaka á þrátt fyrir að vera eftir sigur kvöldsins í 6. sæti eða um miðja deild. „Megum ekki láta það blekkja okkur. Það er stutt í liðin fyrir neðan okkur. Ef við hefðum tapað í dag værum við núna í fallsæti.“ Víkingur er í 6. sæti með 15 stig, fjórum stigum á undan Fylki sem er í fallsæti. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Davíð Örn Atlason átti góðan leik í vörn Víkings er liðið sigraði Fylki, 3-2, í hörkuleik í Egilshöllinni í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Þvílíkur léttir að fá þrjú stig eins og þessi síðari hálfleikur spilaðist. Léttir að fá þrjú stig í hús og tengja saman tvo sigra. Höfum ekki náð því í sumar og verið í basli með það undanfarinn ár,“ sagði Davíð en staðan var 3-0, Víkingum í vil, í hálfleik en Fylkir voru ansi nálægt því að koma til baka í restina og jafna í 3-3. En hvað kom til að Víkingur var næstum því búinn að sleppa frá sér þriggja marka forystu? „Það er eitthvað sem við verðum að skoða en sem betur fer skoruðum við þrjú mörk í fyrri hálfleik og það dugði í dag.“ Davíð Örn skoraði fyrsta mark Víkinga í dag er hann fékk boltann á kanntinum nálægt miðju vallarins og strunsaði upp völlinn óáreittur og smellti boltanum svo í fjærhornið. Ansi myndarlegt mark og sérstaklega í ljósi þess að Davíð er fyrst og fremst varnarmaður. „Ég vissi ekki alveg hvað ég var að gera. Ætlaði fyrst að skjóta með vinstri en svo datt boltinn á hægri fótinn minn og skaut einhvernveginn. Ég þarf að sjá þetta aftur. Ég mun skoða þetta oft þar sem ég skora ekki oft,“ sagði Davíð sem segir Víkinga ekki ætla að slaka á þrátt fyrir að vera eftir sigur kvöldsins í 6. sæti eða um miðja deild. „Megum ekki láta það blekkja okkur. Það er stutt í liðin fyrir neðan okkur. Ef við hefðum tapað í dag værum við núna í fallsæti.“ Víkingur er í 6. sæti með 15 stig, fjórum stigum á undan Fylki sem er í fallsæti.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira