Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 09:30 Philippe Coutinho og Neymar fagna saman marki á HM. Vísir/Getty Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo þá er PSG tilbúið að borga 270 milljónir evra, rétt tæplega 40 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. Barcelona gæti því grætt talsverða peninga á Philippe Coutinho á hálfu ári séu Börsungar á annað borð tilbúnir að selja Brasilíumanninn til Frakklands.#EXCLUSIVAMD Ofertón del PSG de 270 millones por Coutinho https://t.co/MsvMQtFOcC Te lo cuenta @RogerTorellopic.twitter.com/X3gwBPudLp — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 9, 2018 Barcelona keypti Philippe Coutinho upphaflega á 125 millónir evra frá Liverpool en sú upphæð gat þó hækkað talsvert myndi leikmaðurinn ná ákveðnum áföngum hjá Barca. Mundo Deportivo segir aðalástæðuna fyrir áhuga PSG á Philippe Coutinho séu tilraunir eigandanna til að gleðja Neymar sem er orðinn órólegur eftir aðeins eitt tímabil hjá félaginu. Neymar hefur meðal annars lent upp á kant við einhverja meðspilara sína hjá Paris Saint-Germain en Brasilíumaðurinn yrði örugglega mjög sáttur við að fá góðan vin sinn til Parísar. Hvort Neymar yrði eins sáttur með að vera ekki lengur dýrasti leikmaður félagsins er hinsvegar allt önnur saga. Paris Saint-Germain borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar fyrir einu ári síðan. Þá keypti PSG upp samning Brasilíumannsins en það yrði miklu dýrara að kaupa upp samning Philippe Coutinho. Philippe Coutinho gerði samning við Barcelona þegar hann kom í janúar frá Liverpool og sá samningur er til júníloka 2023. Það kostar 400 milljónir evra að kaupa upp samning Coutinho. HM 2018 í Rússlandi Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo þá er PSG tilbúið að borga 270 milljónir evra, rétt tæplega 40 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. Barcelona gæti því grætt talsverða peninga á Philippe Coutinho á hálfu ári séu Börsungar á annað borð tilbúnir að selja Brasilíumanninn til Frakklands.#EXCLUSIVAMD Ofertón del PSG de 270 millones por Coutinho https://t.co/MsvMQtFOcC Te lo cuenta @RogerTorellopic.twitter.com/X3gwBPudLp — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 9, 2018 Barcelona keypti Philippe Coutinho upphaflega á 125 millónir evra frá Liverpool en sú upphæð gat þó hækkað talsvert myndi leikmaðurinn ná ákveðnum áföngum hjá Barca. Mundo Deportivo segir aðalástæðuna fyrir áhuga PSG á Philippe Coutinho séu tilraunir eigandanna til að gleðja Neymar sem er orðinn órólegur eftir aðeins eitt tímabil hjá félaginu. Neymar hefur meðal annars lent upp á kant við einhverja meðspilara sína hjá Paris Saint-Germain en Brasilíumaðurinn yrði örugglega mjög sáttur við að fá góðan vin sinn til Parísar. Hvort Neymar yrði eins sáttur með að vera ekki lengur dýrasti leikmaður félagsins er hinsvegar allt önnur saga. Paris Saint-Germain borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar fyrir einu ári síðan. Þá keypti PSG upp samning Brasilíumannsins en það yrði miklu dýrara að kaupa upp samning Philippe Coutinho. Philippe Coutinho gerði samning við Barcelona þegar hann kom í janúar frá Liverpool og sá samningur er til júníloka 2023. Það kostar 400 milljónir evra að kaupa upp samning Coutinho.
HM 2018 í Rússlandi Spænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira