Nærri helmingur allra marka heimsmeistaramótsins komu úr föstum leikatriðum en þrátt fyrir það voru mörg glæsimörk skoruð á mótinu.
Toni Kroos og Cristiano Ronaldo skoruðu úr aukaspyrnum, Jesse Lingard átti glæsilegt skot líkt og Nacho og margir fleiri.
Markið sem þeir völdu best af öllum var mark Benjamin Pavard gegn Argentínu í 16-liða úrslitnunum.
Syrpuna með bestu mörkunum má sjá í spilaranum með fréttinni.