Sungið upp á borðum á hóteli króatíska liðsins í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 14:00 Leikmenn króatíska landsliðsins fagna í gær. Vísir/Getty Leikmenn króatíska landsliðsins voru að sjálfsögðu mjög hátt uppi eftir frækilegan sigur sinn á Englandi í undanúrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Króatía er komið í sinn fyrsta úrslitaleik á HM aðeins rúmu ári eftir að liðið tapaði fyrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum. Eftir leikinn á móti Englandi á Luzhniki leikvanginum í gær lá leiðin upp á hótel þess í Moskvu þar sem króatíski hópurinn borðaði saman. Matartíminn breyttist fljótt í mikla sigurveislu þar sem einn Króatinn tók meðal annars upp gítar og spilaði og söng fyrir hetjur Króatíu. Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem króatísku leikmennirnr syngja saman en þar má sjá menn vera komna upp á borð í sigurveislunni. Proslava plasmana u finale! Hvala svima koji ste uz nas! #beproud A post shared by Zlatko Dalic (@daliczlatko) on Jul 11, 2018 at 5:18pm PDT Króatar hafa spilað þrjá framlengda leiki í röð eða þrisvar sinnum 120 mínútur og þurfa því að fara að spara orkuna fyrir úrslitaleikinn á móti Frökkum á sunnudaginn. Franska liðið hefur unnið alla sex leiki sína í venjulegum leiktíma. Þeir ættu því að eiga miklu meira eftir á tankinum þegar kemur að lokaleik heimsmeistaramótsins í Moskvu á sunnudaginn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira
Leikmenn króatíska landsliðsins voru að sjálfsögðu mjög hátt uppi eftir frækilegan sigur sinn á Englandi í undanúrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Króatía er komið í sinn fyrsta úrslitaleik á HM aðeins rúmu ári eftir að liðið tapaði fyrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum. Eftir leikinn á móti Englandi á Luzhniki leikvanginum í gær lá leiðin upp á hótel þess í Moskvu þar sem króatíski hópurinn borðaði saman. Matartíminn breyttist fljótt í mikla sigurveislu þar sem einn Króatinn tók meðal annars upp gítar og spilaði og söng fyrir hetjur Króatíu. Zlatko Dalić, þjálfari króatíska liðsins, setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem króatísku leikmennirnr syngja saman en þar má sjá menn vera komna upp á borð í sigurveislunni. Proslava plasmana u finale! Hvala svima koji ste uz nas! #beproud A post shared by Zlatko Dalic (@daliczlatko) on Jul 11, 2018 at 5:18pm PDT Króatar hafa spilað þrjá framlengda leiki í röð eða þrisvar sinnum 120 mínútur og þurfa því að fara að spara orkuna fyrir úrslitaleikinn á móti Frökkum á sunnudaginn. Franska liðið hefur unnið alla sex leiki sína í venjulegum leiktíma. Þeir ættu því að eiga miklu meira eftir á tankinum þegar kemur að lokaleik heimsmeistaramótsins í Moskvu á sunnudaginn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira