Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 21:15 Kane var niðurbrotinn í leikslok víris/getty Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. „Þetta er erfitt, við erum svo vonsviknir. Við lögðum okkur alla fram og stuðningsmennirnir voru frábærir. Þetta var erfiður leikur, 50-50 leikur,“ sagði Kane við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við getum horft til baka einhvern tíman seinna og þá munum við sjá hluti sem við hefðum getað gert betur. Þetta er sárt, mjög sárt, en við berum höfuðið hátt. Við komumst lengra en margir spáðu.“ Englendingar komust yfir snemma leiks en Króatar voru sterkari aðilinn í seinni hálfleik og framlengingunni og var sigurinn í lokinn nokkuð verðskuldaður. „Við náðum að skapa nokkur góð færi í stöðunni 1-0. Það er mjög mikið af ef og hefði og það er erfitt að kyngja því í svona leik. Það munar svo litlu en féll með þeim í kvöld. Það er mikið sem við hefðum getað gert betur en þeir spiluðu betur.“ „Það er frábært að komast þetta langt og við höfum gert fólkið heima stolt, en við vildum vinna. Þetta er bara sárt. Við sýndum að við getum unnið leik í útsláttarkeppni, getum náð í undanúrslit og næsta skref er að komast enn lengra. Þetta er grunnur sem við byggjum á en við erum leiðir að hafa ekki getað gefið stuðningsmönnunum úrslitaleik,“ sagði Harry Kane. Englendingar mæta Belgum í leiknum um bronsið á laugardag. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira
Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. „Þetta er erfitt, við erum svo vonsviknir. Við lögðum okkur alla fram og stuðningsmennirnir voru frábærir. Þetta var erfiður leikur, 50-50 leikur,“ sagði Kane við enska fjölmiðla eftir leikinn. „Við getum horft til baka einhvern tíman seinna og þá munum við sjá hluti sem við hefðum getað gert betur. Þetta er sárt, mjög sárt, en við berum höfuðið hátt. Við komumst lengra en margir spáðu.“ Englendingar komust yfir snemma leiks en Króatar voru sterkari aðilinn í seinni hálfleik og framlengingunni og var sigurinn í lokinn nokkuð verðskuldaður. „Við náðum að skapa nokkur góð færi í stöðunni 1-0. Það er mjög mikið af ef og hefði og það er erfitt að kyngja því í svona leik. Það munar svo litlu en féll með þeim í kvöld. Það er mikið sem við hefðum getað gert betur en þeir spiluðu betur.“ „Það er frábært að komast þetta langt og við höfum gert fólkið heima stolt, en við vildum vinna. Þetta er bara sárt. Við sýndum að við getum unnið leik í útsláttarkeppni, getum náð í undanúrslit og næsta skref er að komast enn lengra. Þetta er grunnur sem við byggjum á en við erum leiðir að hafa ekki getað gefið stuðningsmönnunum úrslitaleik,“ sagði Harry Kane. Englendingar mæta Belgum í leiknum um bronsið á laugardag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira