Forseti Juventus með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2018 13:15 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. Sky Sports segir frá því að Andrea Agnelli, forseti Juventus, hafi í dag flogið með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo er staddur á hóteli í Grikklandi þar sem hann er að jafna sig eftir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi þar sem portúgalska liðið datt út í sextán liða úrslitunum. Heimildir Sky Sports herma að Juventus sé nálægt því að kaupa Ronaldo á 88 milljónir punda frá spænska félaginu.BREAKING: Juventus President Andrea Agnelli travelling to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece. #SSNpic.twitter.com/qqiw2OmPXm — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 10, 2018 Samkomulagið stendur og fellur með viðræðum Jorge Mendes, umboðsmanns Cristiano Ronaldo, og Real Mdrid sem fara fram í dag. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá árinu 2009 eða undanfarin níu tímabil. Hann hefur skorað 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum með spænska félaginu.Well, well, well... Juventus president Andrea Agnelli has flown by helicopter to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece to discuss a proposed move. It's the gossip https://t.co/w20gAbyPZhpic.twitter.com/RhtsHysiu0 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2018 Cristiano Ronaldo mun samkvæmt upphaflegri frétt spænska blaðsins Marca gera fjögurra ára samning og fá um 30 milljónir pund í laun á ári eða 4,2 milljarða íslenska króna. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira
Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. Sky Sports segir frá því að Andrea Agnelli, forseti Juventus, hafi í dag flogið með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo er staddur á hóteli í Grikklandi þar sem hann er að jafna sig eftir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi þar sem portúgalska liðið datt út í sextán liða úrslitunum. Heimildir Sky Sports herma að Juventus sé nálægt því að kaupa Ronaldo á 88 milljónir punda frá spænska félaginu.BREAKING: Juventus President Andrea Agnelli travelling to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece. #SSNpic.twitter.com/qqiw2OmPXm — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 10, 2018 Samkomulagið stendur og fellur með viðræðum Jorge Mendes, umboðsmanns Cristiano Ronaldo, og Real Mdrid sem fara fram í dag. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá árinu 2009 eða undanfarin níu tímabil. Hann hefur skorað 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum með spænska félaginu.Well, well, well... Juventus president Andrea Agnelli has flown by helicopter to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece to discuss a proposed move. It's the gossip https://t.co/w20gAbyPZhpic.twitter.com/RhtsHysiu0 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2018 Cristiano Ronaldo mun samkvæmt upphaflegri frétt spænska blaðsins Marca gera fjögurra ára samning og fá um 30 milljónir pund í laun á ári eða 4,2 milljarða íslenska króna.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira