Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.
Búin að loka öllum gluggum til að reyna að losna við lætin af þessari ógeðslegu rafmagnsgítarstónlist
— Katrín Atladóttir (@katrinat) July 24, 2018
Guns n roses gætu orðið síðustu stóru snapchat tónleikarnir á Íslandi. Eina fólkið sem er ennþá á Snapchat er allt á staðnum; árshátíð miðaldra.
— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) July 24, 2018
ef axl rose er ekki í þessu outfitti í kvöld þá geng ég út pic.twitter.com/totF9UtwwI
— Atli Sig (@atlisigur) July 24, 2018
Ef stílistinn hans Axl Rose væri kvikmyndagerðarmaður/kona væri hann The Disaster Artist. Svo hræðilegt að þetta er fyndið eftir að maður kemst yfir mesta sjokkið. #gunsnroses pic.twitter.com/jJSCNx2m1I
— Jóhann Skagfjörð (@joiskag) July 24, 2018
Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð sem ég var veislustýra. Hún var þar sem maki konunnar sinnar.
— Sóli Hólm (@SoliHolm) July 24, 2018
Guns 'n' Roses að sýna íslenskum hljómsveitum í tvo heimana! Hlé í miðju showi? Ekkert rugl! 3 tímar straight non-stop! #Oldies
— Brynjar Þór Bergsson (@binnithor) July 24, 2018
Happy Birthday Slash - Guns N' Roses em Reykjavik, Islândia /// by GN'R IG #gunsnroses #gnfnr #notinthislifetime #GNRinIceland #Laugardalsvollur #Iceland #HappyBirthdaySlash #HappyBdaySlash #Slash pic.twitter.com/cWaxOfBYgA
— Guns N' Roses Fans (@GNR_Fans) July 24, 2018
allir hressir pic.twitter.com/Ub7qR9bWJZ
— sniddi (@Maedraveldid) July 24, 2018
Hef alveg átt rólegri daga
— Björn Teitsson (@bjornteits) July 24, 2018