Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:45 Cristiano Ronaldo er í toppstandi Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Blaðamaðurinn Matteo Bontetti greindi frá því á Twitter að fituprósenta Ronaldo hefði mælst í 7 prósentum en meðaltal atvinnumanna í fótbolta er 10-11 prósent. Hann hljóp einnig hraðast allra á HM í Rússlandi. Ronaldo er 33 ára gamall og er handhafi Gullknattarins, verðlaunanna fyrir besta leikmann heims. Ronaldo skrifaði undir samning hjá Juventus í síðustu viku. Hann kom til Ítalíumeistaranna frá Evrópumeisturum Real Madrid. Cristiano Ronaldo's physical state has been compared to a 20 year old after his Juve medical. Body fat: 7% (10-11% is avg w/pros) Muscular mass: 50% (46% is avg w/pros) Ran 33.98km in World Cup, fastest in the entire tournament — Matteo Bonetti (@TheCalcioGuy) July 23, 2018For all those who doubt his physical shape at 33, Cristiano Ronaldo has recorded the highest Athletic Performance Index score out of all the players who participated at the World Cup 2018: 52. Below is a chart of (Athletic Performance Index Score vs Age) for WC2018 players. #GdSpic.twitter.com/QqaGSts4N4 — Tarek Khatib (@ADP1113) July 23, 2018 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Blaðamaðurinn Matteo Bontetti greindi frá því á Twitter að fituprósenta Ronaldo hefði mælst í 7 prósentum en meðaltal atvinnumanna í fótbolta er 10-11 prósent. Hann hljóp einnig hraðast allra á HM í Rússlandi. Ronaldo er 33 ára gamall og er handhafi Gullknattarins, verðlaunanna fyrir besta leikmann heims. Ronaldo skrifaði undir samning hjá Juventus í síðustu viku. Hann kom til Ítalíumeistaranna frá Evrópumeisturum Real Madrid. Cristiano Ronaldo's physical state has been compared to a 20 year old after his Juve medical. Body fat: 7% (10-11% is avg w/pros) Muscular mass: 50% (46% is avg w/pros) Ran 33.98km in World Cup, fastest in the entire tournament — Matteo Bonetti (@TheCalcioGuy) July 23, 2018For all those who doubt his physical shape at 33, Cristiano Ronaldo has recorded the highest Athletic Performance Index score out of all the players who participated at the World Cup 2018: 52. Below is a chart of (Athletic Performance Index Score vs Age) for WC2018 players. #GdSpic.twitter.com/QqaGSts4N4 — Tarek Khatib (@ADP1113) July 23, 2018
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00
Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00
Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30