Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2018 19:45 Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. Heimsleikarnir hefjast á morgun en keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Íslensku keppendurnir í þetta skipti eru fimm en íslensku stelpurnar og Björgvin Karl Guðmundsson eru líkleg til afreka. „Þær geta allar unnið. Það fer eftir hver á bestu helgina og hvaða WOD koma,” sagði Þuríður í kvöldfréttum Stöðvar 2. WOD eru þær æfingar sem keppendurnir þurfa að eiga við. „Það getur allt gerst. Það getur hver sem unnið þetta. Þær vilja þetta allar og ég hlakka til að sjá þær,” en hvernig er að sitja heima og horfa á eftir að hafa verið með öll þessi ár? „Erfitt. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma að ég er ekki með; bæði í einstaklings- og liðakeppi. Það hvetur mig samt bara meira áfram á næsta ári. Maður fer núna bara á Þjóðhátíð í fyrsta sinn.” Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en fleiri fréttir af heimsleikunum má lesa hér neðar. CrossFit Tengdar fréttir Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00 Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31. júlí 2018 10:45 Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31. júlí 2018 16:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. Heimsleikarnir hefjast á morgun en keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Íslensku keppendurnir í þetta skipti eru fimm en íslensku stelpurnar og Björgvin Karl Guðmundsson eru líkleg til afreka. „Þær geta allar unnið. Það fer eftir hver á bestu helgina og hvaða WOD koma,” sagði Þuríður í kvöldfréttum Stöðvar 2. WOD eru þær æfingar sem keppendurnir þurfa að eiga við. „Það getur allt gerst. Það getur hver sem unnið þetta. Þær vilja þetta allar og ég hlakka til að sjá þær,” en hvernig er að sitja heima og horfa á eftir að hafa verið með öll þessi ár? „Erfitt. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma að ég er ekki með; bæði í einstaklings- og liðakeppi. Það hvetur mig samt bara meira áfram á næsta ári. Maður fer núna bara á Þjóðhátíð í fyrsta sinn.” Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en fleiri fréttir af heimsleikunum má lesa hér neðar.
CrossFit Tengdar fréttir Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00 Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31. júlí 2018 10:45 Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31. júlí 2018 16:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00
Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31. júlí 2018 10:45
Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00
Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31. júlí 2018 16:30