Boða til aukafundar: "Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 11:06 Boðað hefur verið til aukafundar í borgarráði á morgun klukkan 11. Vísir Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík kröfðust þess að gripið yrði til aðgerða í málefnum heimilislausra í borginni og fór þess á leit við meirihlutann að boðað yrði til aukafundar um neyðarúrræði fyrir heimilislausa. Meirihlutinn hefur orðið við beiðni þeirra um fund og verður þetta rætt á aukafundi borgarstjórnar sem haldinn verður á morgun klukkan 11.Heimilislausir fái ekki í sumarfrí frá áhyggjum sínum „Við erum ánægð með það að þau hafi brugðist hratt við og haldið aukafund í borgarráði og vísa ég nú í yfirlýsingu okkar með það að heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Ástæðan fyrir því að minnihlutinn kallaði eftir fundi segir Vigdís að sé vegna ófremdarástands heimilislausra. „Engin viðbrögð, ekkert gert og sumarið er að klárast. Við ætlum að mæta til fundar með tillögur til úrbóta og vonast til að meirihlutinn vakni nú af þyrnirósarsvefni sínum.“ Ekki hægt að eiga heima í málefnasamningi Umboðsmaður Alþingis fjallaði um stöðu utangarðsfólks í nýlegu áliti en þar segir að borgin hafi ekki náð að tryggja þessum hópi fullnægjandi aðstoð við lausn á bráðum húsnæðisvanda. Hópurinn hafi tæplega tvöfaldast á fimm árum. „Þetta álit umboðsmanns Alþingis, þar sem borgin fær falleinkunn í þessum málaflokki, virðist ekki hafa vakið þau. Svo er vísað í að þessi málaflokkur sé inn í stjórnarsáttmálanum og það eigi að bjarga öllu en eins og ég hef nú sagt á Facebook þá búa heimilislausir hvorki í stjórnarsáttmálanum né í glærusýningum. Við viljum aðgerðir strax,“ segir Vigdís. Borgarstjórn Félagsmál Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04 Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík kröfðust þess að gripið yrði til aðgerða í málefnum heimilislausra í borginni og fór þess á leit við meirihlutann að boðað yrði til aukafundar um neyðarúrræði fyrir heimilislausa. Meirihlutinn hefur orðið við beiðni þeirra um fund og verður þetta rætt á aukafundi borgarstjórnar sem haldinn verður á morgun klukkan 11.Heimilislausir fái ekki í sumarfrí frá áhyggjum sínum „Við erum ánægð með það að þau hafi brugðist hratt við og haldið aukafund í borgarráði og vísa ég nú í yfirlýsingu okkar með það að heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Ástæðan fyrir því að minnihlutinn kallaði eftir fundi segir Vigdís að sé vegna ófremdarástands heimilislausra. „Engin viðbrögð, ekkert gert og sumarið er að klárast. Við ætlum að mæta til fundar með tillögur til úrbóta og vonast til að meirihlutinn vakni nú af þyrnirósarsvefni sínum.“ Ekki hægt að eiga heima í málefnasamningi Umboðsmaður Alþingis fjallaði um stöðu utangarðsfólks í nýlegu áliti en þar segir að borgin hafi ekki náð að tryggja þessum hópi fullnægjandi aðstoð við lausn á bráðum húsnæðisvanda. Hópurinn hafi tæplega tvöfaldast á fimm árum. „Þetta álit umboðsmanns Alþingis, þar sem borgin fær falleinkunn í þessum málaflokki, virðist ekki hafa vakið þau. Svo er vísað í að þessi málaflokkur sé inn í stjórnarsáttmálanum og það eigi að bjarga öllu en eins og ég hef nú sagt á Facebook þá búa heimilislausir hvorki í stjórnarsáttmálanum né í glærusýningum. Við viljum aðgerðir strax,“ segir Vigdís.
Borgarstjórn Félagsmál Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04 Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04
Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15