Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 14:03 Erik Hamrén og Guðni Bergsson á fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. „Það eru svona tíu til tólf dagar síðan við Erik ræddum fyrst saman. Erik kom hingað til lands fyrir rúmri viku síðan og þá var þetta komið af stað. Við vissum þá af hverju við værum að stefna. Þetta er því rétt innan við tveggja vikna ferli frá því við heyrðum fyrst í honum,“ sagði Guðni Bergsson á blaðamannafundi í dag. „Samkomulagið var þó ekki komið á fyrr en nýlega. Við vorum að vinna nokkuð stóran hóp. Það voru á þriðja tug nafna sem annaðhvort sóttu um eða við fengum ábendingu um. Við þrengdum síðan þann hóp niður strax,“ sagði Guðni. „Það voru síðan einhverjir fimm sem við skoðuðum virkilega vel. Ég vil ekki tala um það hverjir það voru að svo stöddu en þetta voru aðallega nöfn frá Norður-Evrópu og Norðurlöndunum. Við vorum að horfa þangað með það fyrir augum að halda í þetta módel okkar miðað hvar liðið er og hvað við teljum að sé gott fyrir liðið,“ sagði Guðni. „Fljótlega myndaðist áhugi að taka þetta lengra með Erik sem við og gerðum. Niðurstaðan er augljós hér í dag,“ sagði Guðni. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. „Það eru svona tíu til tólf dagar síðan við Erik ræddum fyrst saman. Erik kom hingað til lands fyrir rúmri viku síðan og þá var þetta komið af stað. Við vissum þá af hverju við værum að stefna. Þetta er því rétt innan við tveggja vikna ferli frá því við heyrðum fyrst í honum,“ sagði Guðni Bergsson á blaðamannafundi í dag. „Samkomulagið var þó ekki komið á fyrr en nýlega. Við vorum að vinna nokkuð stóran hóp. Það voru á þriðja tug nafna sem annaðhvort sóttu um eða við fengum ábendingu um. Við þrengdum síðan þann hóp niður strax,“ sagði Guðni. „Það voru síðan einhverjir fimm sem við skoðuðum virkilega vel. Ég vil ekki tala um það hverjir það voru að svo stöddu en þetta voru aðallega nöfn frá Norður-Evrópu og Norðurlöndunum. Við vorum að horfa þangað með það fyrir augum að halda í þetta módel okkar miðað hvar liðið er og hvað við teljum að sé gott fyrir liðið,“ sagði Guðni. „Fljótlega myndaðist áhugi að taka þetta lengra með Erik sem við og gerðum. Niðurstaðan er augljós hér í dag,“ sagði Guðni.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37 Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30
Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40
Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37
Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. 8. ágúst 2018 13:46
Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00
Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. 8. ágúst 2018 14:00