LeBron mætir Golden State á jólunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 16:30 LeBron James. Vísir/Getty Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar. New York Times sagði fyrst frá þessu en aðrir miðlar hafa síðan fengið þetta staðfest. Leikjadagskrá NBA-deildarinnar á næsta tímabili verður öll birt seinna í þessum mánuði. Fimm leikir fara fram 25. desember 2018 og hefst sá fyrsti klukkan tólf að hádegi á staðartíma eða klukkan sjö að íslenskum tíma. Sá síðasti er síðan klukkan 3.30 um nóttina að íslenskum tíma. LeBron James og nýju félagarnir hans í Los Angeles Lakers fá þann heiður að mæta NBA-meisturum Golden State Warriors í fjórða leik dagsins. Cleveland liðið er hvergi sjáanlegt en það hefur átt leik á jóladegi undanfarin ár.NBA on Christmas Day should be (First reported by @nytimes, confirmed by ESPN.) pic.twitter.com/4XZyhX0Woj — SportsCenter (@SportsCenter) August 8, 2018 Fyrsti leikur dagsins er á milli New York Knicks og Milwaukee Bucks en svo mætast Oklahoma City Thunder og Houston Rockets næst áður en kemur að leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Leikur Los Angeles Lakers og Golden State Warriors er síðan næstsíðasti leikur jóladagsins en sá síðasti verður á milli Portland Trail Blazers og Utah Jazz. Liðin sem spiluðu á jóladegi í fyrra en gera það ekki núna eru Cleveland Cavaliers, Washington Wizards og Minnesota Timberwolves. Í þeirra stað eru komin lið Milwaukee Bucks, Portland Trail Blazers og Utah Jazz. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar. New York Times sagði fyrst frá þessu en aðrir miðlar hafa síðan fengið þetta staðfest. Leikjadagskrá NBA-deildarinnar á næsta tímabili verður öll birt seinna í þessum mánuði. Fimm leikir fara fram 25. desember 2018 og hefst sá fyrsti klukkan tólf að hádegi á staðartíma eða klukkan sjö að íslenskum tíma. Sá síðasti er síðan klukkan 3.30 um nóttina að íslenskum tíma. LeBron James og nýju félagarnir hans í Los Angeles Lakers fá þann heiður að mæta NBA-meisturum Golden State Warriors í fjórða leik dagsins. Cleveland liðið er hvergi sjáanlegt en það hefur átt leik á jóladegi undanfarin ár.NBA on Christmas Day should be (First reported by @nytimes, confirmed by ESPN.) pic.twitter.com/4XZyhX0Woj — SportsCenter (@SportsCenter) August 8, 2018 Fyrsti leikur dagsins er á milli New York Knicks og Milwaukee Bucks en svo mætast Oklahoma City Thunder og Houston Rockets næst áður en kemur að leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Leikur Los Angeles Lakers og Golden State Warriors er síðan næstsíðasti leikur jóladagsins en sá síðasti verður á milli Portland Trail Blazers og Utah Jazz. Liðin sem spiluðu á jóladegi í fyrra en gera það ekki núna eru Cleveland Cavaliers, Washington Wizards og Minnesota Timberwolves. Í þeirra stað eru komin lið Milwaukee Bucks, Portland Trail Blazers og Utah Jazz.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira