Þór/KA mætir liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 12:20 Þór/KA fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrra. vísir/þórir Íslandsmeistarar Þór/KA drógust á móti þýsku meisturunum í VfL Wolfsburg í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta en drátturinn fór fram í Nyon í dag. Það var klappað í salnum þegar Wolfsburg liðið kom upp úr pottinum og kannski voru það fulltrúar Akureyrarliðsins í salnum. Þór/KA var eitt sextán liða sem var í lægri styrkleikaflokki en meðal þeirra var líka Lilleström, nýtt lið Eyjakonunnar Sigríðar Láru Garðarsdóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Wolfsburg eru mjög sterkir andstæðingar en liðið hefur unnið tvöfalt í Þýskalandi undanfarin tvö tímabil og komust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðasta ári. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska Rosengård mæta rússneska félaginu Ryazan-VDV. María Þórisdóttir og félagar hennar í enska liðinu Chelsea mæta SFK 2000 frá Sarajevo í Bosníu. Fyrri leikurinn verður spilaður á Akureyri 12. eða 13. september og sá seinni í Þýskalandi 26. eða 27. september. Þór/KA á leiki í Pepsi-deildinni 17. september (Valur) og 22. september (Stjarnan) en þar er liðið í hörku baráttu um Íslandsmeistaratitilinn við Breiðablik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á Ferencváros leikvanginum í Búdapest í Ungverjalandi 18. maí 2019. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Íslandsmeistarar Þór/KA drógust á móti þýsku meisturunum í VfL Wolfsburg í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta en drátturinn fór fram í Nyon í dag. Það var klappað í salnum þegar Wolfsburg liðið kom upp úr pottinum og kannski voru það fulltrúar Akureyrarliðsins í salnum. Þór/KA var eitt sextán liða sem var í lægri styrkleikaflokki en meðal þeirra var líka Lilleström, nýtt lið Eyjakonunnar Sigríðar Láru Garðarsdóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Wolfsburg eru mjög sterkir andstæðingar en liðið hefur unnið tvöfalt í Þýskalandi undanfarin tvö tímabil og komust í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðasta ári. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska Rosengård mæta rússneska félaginu Ryazan-VDV. María Þórisdóttir og félagar hennar í enska liðinu Chelsea mæta SFK 2000 frá Sarajevo í Bosníu. Fyrri leikurinn verður spilaður á Akureyri 12. eða 13. september og sá seinni í Þýskalandi 26. eða 27. september. Þór/KA á leiki í Pepsi-deildinni 17. september (Valur) og 22. september (Stjarnan) en þar er liðið í hörku baráttu um Íslandsmeistaratitilinn við Breiðablik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á Ferencváros leikvanginum í Búdapest í Ungverjalandi 18. maí 2019.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira