Árásin rannsökuð sem hryðjuverk Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2018 09:51 Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einni í bílnum og þar fundust engin vopn. Vísir/AP Lögreglan í Bretlandi lítur á atvik þar sem maður ók bíl sínum á fólk við þinghúsið í London í morgun sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur verið handtekinn. Enginn er sagður hafa látið lífið en minnst tveir slösuðust í árásinni. Meiðsl þeirra eru ekki sögð vera alvarleg. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einn í bílnum og þar fundust engin vopn. Rannsókn á vettvangi stendur enn yfir og verður svæðinu lokað í dag, samkvæmt lögreglunni. Þá geta íbúar London búist við því að sjá fleiri vopnaða lögregluþjóna á næstunni. Lögreglan hefur einnig biðlað til þeirra sem hafa upplýsingar um málið eða náðu myndum og myndböndum af atvikinu að setja sig í samband við lögregluþjóna.Hér að neðan má sjá myndband af árásinni.UPDATE: Footage exclusively obtained by the BBC , shows the driver picking up speed and driving purposely into people hen crashing into the security barrier outside the Houses of Parliament in London. pic.twitter.com/gk3tXAi3Nz— News_Executive (@News_Executive) August 14, 2018 The Metropolitan Police's Counter Terrorism Command is investigating an incident in #Westminster this morning during which a number of people were injured. Keep following @metpoliceuk for updates. https://t.co/mcyVXyiOPi— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Our statement in response to the incident in #Westminster. We have treated two people at the scene for injuries that are not believed to be serious and have taken them to hospital. pic.twitter.com/ySXAgmYqfF— London Ambulance (@Ldn_Ambulance) August 14, 2018 Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi lítur á atvik þar sem maður ók bíl sínum á fólk við þinghúsið í London í morgun sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur verið handtekinn. Enginn er sagður hafa látið lífið en minnst tveir slösuðust í árásinni. Meiðsl þeirra eru ekki sögð vera alvarleg. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einn í bílnum og þar fundust engin vopn. Rannsókn á vettvangi stendur enn yfir og verður svæðinu lokað í dag, samkvæmt lögreglunni. Þá geta íbúar London búist við því að sjá fleiri vopnaða lögregluþjóna á næstunni. Lögreglan hefur einnig biðlað til þeirra sem hafa upplýsingar um málið eða náðu myndum og myndböndum af atvikinu að setja sig í samband við lögregluþjóna.Hér að neðan má sjá myndband af árásinni.UPDATE: Footage exclusively obtained by the BBC , shows the driver picking up speed and driving purposely into people hen crashing into the security barrier outside the Houses of Parliament in London. pic.twitter.com/gk3tXAi3Nz— News_Executive (@News_Executive) August 14, 2018 The Metropolitan Police's Counter Terrorism Command is investigating an incident in #Westminster this morning during which a number of people were injured. Keep following @metpoliceuk for updates. https://t.co/mcyVXyiOPi— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Our statement in response to the incident in #Westminster. We have treated two people at the scene for injuries that are not believed to be serious and have taken them to hospital. pic.twitter.com/ySXAgmYqfF— London Ambulance (@Ldn_Ambulance) August 14, 2018
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13