Emil eftir læknisskoðun: Bjartsýnn á að ná landsleikjunum gegn Belgíu og Sviss Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2018 19:30 Emil Hallfreðsson er bjartsýnn á að ná leikjum íslenska landsliðsins gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni eftir skoðun lækna á Ítalíu í dag. Emil fór snemma af velli meiddur í öðrum leik sínum með Frosinone um helgina og segist hafa fundið strax til í lærinu. Landsleikirnir voru í huga hans er meiðslin komu upp. „Ég hugsaði að ég yrði aðeins frá sem er algjör bömmer en svo hugsaði ég að það eru landsleikir í næstu viku. Það væru tvöföld leiðindi,” sagði Emil í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er nokkuð brattur á þetta,” en hver var nákvæm greining ítölsku læknanna sem skoðuðu Emil? „Ég kann ekki að segja þetta einu sinni á íslensku,” sagði Emil og hló. „Þetta er aftan í læri og smá áreynsla. Stífleiki. Þetta nær því ekki að vera tognun.” Emil skipti yfir til Frosinone í sumar frá Udinese og er nú bara að koma sér fyrir á nýjum stað. Honum líst vel á komandi tíma. „Við erum þessa daganna í húsaleit og að koma okkur fyrir. Þetta leggst vel í mig. Þetta er frábær staðsetning á Ítalíu og það er gaman að prufa mið-Ítalíu.” Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
Emil Hallfreðsson er bjartsýnn á að ná leikjum íslenska landsliðsins gegn Belgíu og Sviss í Þjóðadeildinni eftir skoðun lækna á Ítalíu í dag. Emil fór snemma af velli meiddur í öðrum leik sínum með Frosinone um helgina og segist hafa fundið strax til í lærinu. Landsleikirnir voru í huga hans er meiðslin komu upp. „Ég hugsaði að ég yrði aðeins frá sem er algjör bömmer en svo hugsaði ég að það eru landsleikir í næstu viku. Það væru tvöföld leiðindi,” sagði Emil í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er nokkuð brattur á þetta,” en hver var nákvæm greining ítölsku læknanna sem skoðuðu Emil? „Ég kann ekki að segja þetta einu sinni á íslensku,” sagði Emil og hló. „Þetta er aftan í læri og smá áreynsla. Stífleiki. Þetta nær því ekki að vera tognun.” Emil skipti yfir til Frosinone í sumar frá Udinese og er nú bara að koma sér fyrir á nýjum stað. Honum líst vel á komandi tíma. „Við erum þessa daganna í húsaleit og að koma okkur fyrir. Þetta leggst vel í mig. Þetta er frábær staðsetning á Ítalíu og það er gaman að prufa mið-Ítalíu.”
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira