2,3 milljóna gjaldþrot Hundaræktarinnar í Dalsmynni Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2018 10:45 Dalsmynni. Skjáskot úr frétt Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Kröfum upp á rúmar 2,3 milljónir króna var lýst í búið en ekkert fékkst upp í þær. Skiptum lauk þann 19. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni var stöðvuð í apríl síðastliðnum og var fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta um hálfum mánuði síðar, eða 2. maí. Matvælastofnun tók ákvörðun um stöðvun starfseminnar á grundvelli laga um velferð dýra og þá var tekið fram að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafi ekki verið virtar. Þá var um endurtekin brot Hundaræktarinnar að ræða en Matvælastofnun hafði einnig afskipti af starfseminni árið 2014.Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að síðustu vikur hafi birst myndir af hvolpum á Facebook-síðu Dalsmynnis þar sem fólk spurðist fyrir um verð á hvolpunum. Matvælastofnun fékk fjölmargar fyrirspurnir vegna málsins. Ásta Margrét Sigurðardóttir, eigandi Dalsmynnis, þvertók fyrir að starfsemi færi enn fram í Dalsmynni. Dalsmynni hefur sætt töluverðri gagnrýni síðustu ár, meðal annars fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu.“ Ásta hefur tvisvar unnið meiðyrðamál vegna ummæla um starfsemina. Dýr Tengdar fréttir Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36 Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51 Segir enga starfsemi fara fram að Dalsmynni 15. ágúst 2018 18:43 Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Sjá meira
Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Kröfum upp á rúmar 2,3 milljónir króna var lýst í búið en ekkert fékkst upp í þær. Skiptum lauk þann 19. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni var stöðvuð í apríl síðastliðnum og var fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta um hálfum mánuði síðar, eða 2. maí. Matvælastofnun tók ákvörðun um stöðvun starfseminnar á grundvelli laga um velferð dýra og þá var tekið fram að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafi ekki verið virtar. Þá var um endurtekin brot Hundaræktarinnar að ræða en Matvælastofnun hafði einnig afskipti af starfseminni árið 2014.Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að síðustu vikur hafi birst myndir af hvolpum á Facebook-síðu Dalsmynnis þar sem fólk spurðist fyrir um verð á hvolpunum. Matvælastofnun fékk fjölmargar fyrirspurnir vegna málsins. Ásta Margrét Sigurðardóttir, eigandi Dalsmynnis, þvertók fyrir að starfsemi færi enn fram í Dalsmynni. Dalsmynni hefur sætt töluverðri gagnrýni síðustu ár, meðal annars fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu.“ Ásta hefur tvisvar unnið meiðyrðamál vegna ummæla um starfsemina.
Dýr Tengdar fréttir Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36 Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51 Segir enga starfsemi fara fram að Dalsmynni 15. ágúst 2018 18:43 Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Sjá meira
Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36
Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51
Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58