Haukur ekki á förum í atvinnumennsku alveg strax Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. ágúst 2018 13:00 Haukur Þrastarson verður í Olís-deildinni í vetur. fréttablaðið/eyþór Haukur Þrastarson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, sló rækilega í gegn á Evrópumóti U18 ára landsliða sem lauk á sunnudaginn en þar hafnaði íslenska liðið í öðru sæti. Ungu strákarnir urðu sjöunda íslenska handboltalandsliðið sem vinnur til verðlaun á stórmóti og það fimmta í yngri landsliðum en þessir sömu strákar unnu Sparkassen-mótið á síðasta ári. Haukur vakti verðskuldaða athygli á mótinu en þjálfari þýska landsliðsins sagði hann besta leikmanninn á EM og danskur úrvalsdeildarleikmaður sagði að hann hefur aldrei séð betri leikmann á þessum aldri. Haukur er 17 ára gamall og var valinn besti leikmaður mótsins. Ungir og efnilegir leikmenn eru eðlilega eftirsóttir og þó að atvinnumennskan heilli er þetta 2001 módel sem var einn allra besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð ekkert að drífa sig út. „Ég er bara að hugsa um Selfoss núna. Ég er á flottum stað þar með flotta umgjörð og flotta þjálfun. Það kemur bara að því [atvinnumennskunni] seinna. Ég er voða lítið að spá í því núna,“ sagði hann í viðtali á RÚV í gærkvöldi. Selfoss mætir FH á Ragnarsmótinu á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 20.00 en leikstjórnandinn ungi fær væntanlega hvíld þar. Selfoss mætir ÍR í fyrstu umferð Olís-deildarinnar miðvikudaginn 12. september. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. 20. ágúst 2018 10:30 Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. 20. ágúst 2018 21:45 Leikmenn og þjálfarar liðsins eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína Landsliðsþjálfarinn er verulega spenntur fyrir næstu kynslóð í handboltanum eftir silfrið í gær. 20. ágúst 2018 07:30 Silfurstrákar bjuggust við að ná langt Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina. 21. ágúst 2018 07:30 Haukur valinn leikmaður mótsins og Dagur í úrvalsliðinu Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaður EM U18 ára sem kláraðist í dag en Haukur fór á kostum á mótinu. 19. ágúst 2018 19:15 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Haukur Þrastarson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, sló rækilega í gegn á Evrópumóti U18 ára landsliða sem lauk á sunnudaginn en þar hafnaði íslenska liðið í öðru sæti. Ungu strákarnir urðu sjöunda íslenska handboltalandsliðið sem vinnur til verðlaun á stórmóti og það fimmta í yngri landsliðum en þessir sömu strákar unnu Sparkassen-mótið á síðasta ári. Haukur vakti verðskuldaða athygli á mótinu en þjálfari þýska landsliðsins sagði hann besta leikmanninn á EM og danskur úrvalsdeildarleikmaður sagði að hann hefur aldrei séð betri leikmann á þessum aldri. Haukur er 17 ára gamall og var valinn besti leikmaður mótsins. Ungir og efnilegir leikmenn eru eðlilega eftirsóttir og þó að atvinnumennskan heilli er þetta 2001 módel sem var einn allra besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð ekkert að drífa sig út. „Ég er bara að hugsa um Selfoss núna. Ég er á flottum stað þar með flotta umgjörð og flotta þjálfun. Það kemur bara að því [atvinnumennskunni] seinna. Ég er voða lítið að spá í því núna,“ sagði hann í viðtali á RÚV í gærkvöldi. Selfoss mætir FH á Ragnarsmótinu á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 20.00 en leikstjórnandinn ungi fær væntanlega hvíld þar. Selfoss mætir ÍR í fyrstu umferð Olís-deildarinnar miðvikudaginn 12. september.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. 20. ágúst 2018 10:30 Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. 20. ágúst 2018 21:45 Leikmenn og þjálfarar liðsins eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína Landsliðsþjálfarinn er verulega spenntur fyrir næstu kynslóð í handboltanum eftir silfrið í gær. 20. ágúst 2018 07:30 Silfurstrákar bjuggust við að ná langt Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina. 21. ágúst 2018 07:30 Haukur valinn leikmaður mótsins og Dagur í úrvalsliðinu Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaður EM U18 ára sem kláraðist í dag en Haukur fór á kostum á mótinu. 19. ágúst 2018 19:15 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Sjá meira
Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. 20. ágúst 2018 10:30
Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. 20. ágúst 2018 21:45
Leikmenn og þjálfarar liðsins eiga hrós skilið fyrir frammistöðu sína Landsliðsþjálfarinn er verulega spenntur fyrir næstu kynslóð í handboltanum eftir silfrið í gær. 20. ágúst 2018 07:30
Silfurstrákar bjuggust við að ná langt Ísland náði í sín fimmtu verðlaun á stórmótum yngri landsliða karla í handbolta þegar U-18 ára liðið varð í 2. sæti á EM í Króatíu sem lauk um helgina. 21. ágúst 2018 07:30
Haukur valinn leikmaður mótsins og Dagur í úrvalsliðinu Haukur Þrastarson var valinn mikilvægasti leikmaður EM U18 ára sem kláraðist í dag en Haukur fór á kostum á mótinu. 19. ágúst 2018 19:15
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða