Sara Björk komin aftur en engin Dagný 20. ágúst 2018 13:30 Dagný Brynjarsdóttir er komin á bekkinn hjá Selfossi en ekki byrjuð að spila. Vísir/Getty Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í síðustu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019. Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum 1. og 4. september. Sara Björk Gunnarsdóttir er komin aftur eftir meiðslin sem að hún varð fyrir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hún er á fullu á undirbúningstímabilinu með Wolfsburg. Aftur á móti er Dagný Brynjarsdóttir ekki farin af stað eftir barnsburð en hún hefur verið á varamannabekknum hjá Selfossi í síðustu tveimur leikjum. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Breiðabliks, er nýliði í hópnum sem og Stjörnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir en báðar hafa spilað vel í Pepsi-deildinni í sumar. Freyr verður án markahróksins Hörpu Þorsteinsdóttur sem meiddist í bikarúrslitaleik Breiðabliks og Stjörnunnar á föstudagskvöldið. Ef íslenska liðið nær jafntefli á móti Þýskalandi í fyrri leiknum kemst það beint á HM með sigri á Tékkum 4. september en það yrði í fyrsta skipti sem kvennalandsliðið kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér.Hópurinn á móti Tékklandi og Þýskalandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiAðrir leikmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna rakel Pétursdóttir, Þór/KA Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals, Rakel Hönnudóttir, LB07 Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Sandra María Jessen, Þór/KA Sandra Sigurðardóttir, Val Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, BReiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lilleström Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Telma Hjaltalín Þrastardóttir, Stjörnunni HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í síðustu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019. Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum 1. og 4. september. Sara Björk Gunnarsdóttir er komin aftur eftir meiðslin sem að hún varð fyrir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hún er á fullu á undirbúningstímabilinu með Wolfsburg. Aftur á móti er Dagný Brynjarsdóttir ekki farin af stað eftir barnsburð en hún hefur verið á varamannabekknum hjá Selfossi í síðustu tveimur leikjum. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Breiðabliks, er nýliði í hópnum sem og Stjörnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir en báðar hafa spilað vel í Pepsi-deildinni í sumar. Freyr verður án markahróksins Hörpu Þorsteinsdóttur sem meiddist í bikarúrslitaleik Breiðabliks og Stjörnunnar á föstudagskvöldið. Ef íslenska liðið nær jafntefli á móti Þýskalandi í fyrri leiknum kemst það beint á HM með sigri á Tékkum 4. september en það yrði í fyrsta skipti sem kvennalandsliðið kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér.Hópurinn á móti Tékklandi og Þýskalandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiAðrir leikmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna rakel Pétursdóttir, Þór/KA Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals, Rakel Hönnudóttir, LB07 Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Sandra María Jessen, Þór/KA Sandra Sigurðardóttir, Val Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, BReiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lilleström Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Telma Hjaltalín Þrastardóttir, Stjörnunni
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Í beinni: Ísland - Úkraína | Mikilvægur leikur í Innsbruck Handbolti Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Sjá meira