Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2018 17:51 Gylfi Sigurðsson, fyrirliði, í baráttunni í kvöld. vísir/afp Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45