Telja ólögleg vímuefni skaðlausari en þau löglegu Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. september 2018 22:00 Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum að sögn áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Hann hvetur foreldra til að ræða við börn sín um fíkniefnaneyslu og að í þeim efnum gildi hið fornkveðna - því fyrr, því betra Mikil sprenging hefur orðið í neyslu ólöglegra vímuefna á Íslandi á undanförnum árum. Til að mynda er áætlað að það sem af er ári hafi 32 einstaklingar látið lífið vegna ofneyslu ólöglegra fíkniefna, samanborið við 30 allt árið í fyrra. Guðrún Björg Ágústdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, hefur áhyggjur af þessari þróun. Í fyrirlestri sem hún hélt í dag í Vigdísarstofur ræddi Guðrún um hið nýja mynstur í vímuefnaneyslu þjóðarinnar. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í málaflokknum á síðustu árum, ekki aðeins sé hægðarleikur fyrir ungmenni að verða sér úti um hin ýmsu vímuefni, heldur hafi orðið mikil viðhorfsbreyting til fíkniefna. „Unga fólkið sem er að prófa að nota vímuefni segist reykja gras en ekki blanda því í tóbak, því tóbak sé svo hættulegt. Þau drekka ekki áfengi því að það er stórhættulegt. Þau nota aðra vímugjafa og eru þá með alls konar upplýsingar á netinu um hversu heilsusamlegir þeir eru,“ segir Guðrún. Það sé lykilatriði að foreldrar afli sér upplýsinga um vímuefni þannig að þeir geti verið viðbúnir, ef á daginn kemur að börn þeirra séu í neyslu. Þá segir Guðrún að foreldrar ættu að leita sér aðstoð fyrr en síðar, enda geti snemmtækt inngrip skipt sköpum. „Það er best að koma sem fyrst. Foreldrar kannski sjá einhver einkenni í lífi unglingsins, hann er kannski farinn að skrópa í skólann, farinn að sofa yfir sig, hættur að umgangast fjölskylduna, hættur að vera í tómstundum. Stundum þora foreldrar ekki að spyrja eða ræða það því að þeir vita svo lítið um þetta.“ Guðrún ráðleggur foreldrum sem viljast spyrjast fyrir um vímuefnaneyslu barna að setja sig í samband við stofnanir á borð við SÁÁ eða Foreldrahús. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26. júní 2018 06:00 Mamma kom til baka, þá get ég það líka Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri. 12. maí 2018 08:15 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26. apríl 2018 06:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum að sögn áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Hann hvetur foreldra til að ræða við börn sín um fíkniefnaneyslu og að í þeim efnum gildi hið fornkveðna - því fyrr, því betra Mikil sprenging hefur orðið í neyslu ólöglegra vímuefna á Íslandi á undanförnum árum. Til að mynda er áætlað að það sem af er ári hafi 32 einstaklingar látið lífið vegna ofneyslu ólöglegra fíkniefna, samanborið við 30 allt árið í fyrra. Guðrún Björg Ágústdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, hefur áhyggjur af þessari þróun. Í fyrirlestri sem hún hélt í dag í Vigdísarstofur ræddi Guðrún um hið nýja mynstur í vímuefnaneyslu þjóðarinnar. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í málaflokknum á síðustu árum, ekki aðeins sé hægðarleikur fyrir ungmenni að verða sér úti um hin ýmsu vímuefni, heldur hafi orðið mikil viðhorfsbreyting til fíkniefna. „Unga fólkið sem er að prófa að nota vímuefni segist reykja gras en ekki blanda því í tóbak, því tóbak sé svo hættulegt. Þau drekka ekki áfengi því að það er stórhættulegt. Þau nota aðra vímugjafa og eru þá með alls konar upplýsingar á netinu um hversu heilsusamlegir þeir eru,“ segir Guðrún. Það sé lykilatriði að foreldrar afli sér upplýsinga um vímuefni þannig að þeir geti verið viðbúnir, ef á daginn kemur að börn þeirra séu í neyslu. Þá segir Guðrún að foreldrar ættu að leita sér aðstoð fyrr en síðar, enda geti snemmtækt inngrip skipt sköpum. „Það er best að koma sem fyrst. Foreldrar kannski sjá einhver einkenni í lífi unglingsins, hann er kannski farinn að skrópa í skólann, farinn að sofa yfir sig, hættur að umgangast fjölskylduna, hættur að vera í tómstundum. Stundum þora foreldrar ekki að spyrja eða ræða það því að þeir vita svo lítið um þetta.“ Guðrún ráðleggur foreldrum sem viljast spyrjast fyrir um vímuefnaneyslu barna að setja sig í samband við stofnanir á borð við SÁÁ eða Foreldrahús.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26. júní 2018 06:00 Mamma kom til baka, þá get ég það líka Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri. 12. maí 2018 08:15 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26. apríl 2018 06:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26. júní 2018 06:00
Mamma kom til baka, þá get ég það líka Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri. 12. maí 2018 08:15
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00
Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26. apríl 2018 06:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent