Sjáðu Usain Bolt hlaupa og fagna í engu þyngdarafli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 12:00 Usain Bolt var í stuði. Mynd/Twitter/@usainbolt Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Usain Bolt er oftast tilbúinn í hvað sem er enda léttur og skemmtilegur náungi sem elskar athyglina frá og samvinnuna við ljósmyndara og aðra fjölmiðlamenn. Það þurfti því örugglega ekki langar viðræður til að sannfæra hann um að taka þátt í spretthlaupi í engu þyngdarafli.Running in Zero Gravity @GHMUMM. #DareWinCelebrate#NextVictory pic.twitter.com/5P5CACcLOx — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018Usain Bolt vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikum þótt að óheiðarleiki eins liðsfélaga hans hafi þýtt að hann þurfti að skila einu þeirra. Hann lagði keppnisskóna á hilluna eftir HM 2017 en hefur verið duglegur að koma sér í heimsfréttirnar síðan. Hlaupið fór fram í Reims í Frakklandi í sérstakri flugvél með engu þyngdarafli. Tveir reyndu sig á móti Jamaíkamanninum en urðu að sætta sig við silfur og brons. Það var bara einn að fara að taka gullverðlaunin. Það var frekar fyndið að sjá Usain Bolt hlaupa í engu þyngdarafli og ekki síður skemmtilegt að sjá hann fagna sigri. Fagnaðarlæti Usain Bolt eru ekki síður þekkt en hraði hans á hlaupabrautinni. Það má sjá hlaupið hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramChanging the game @ghmumm Celebrating life by running and drinking champagne in Zero Gravity #DareWinCelebrate #NextVictory A post shared by Usain St.Leo Bolt (@usainbolt) on Sep 12, 2018 at 11:10am PDTChanging the game @GHMUMM. Celebrating life by drinking @GHMUMM in Zero Gravity #DareWinCelebrate#NextVictorypic.twitter.com/A3FNqAn16f — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Sjá meira
Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Usain Bolt er oftast tilbúinn í hvað sem er enda léttur og skemmtilegur náungi sem elskar athyglina frá og samvinnuna við ljósmyndara og aðra fjölmiðlamenn. Það þurfti því örugglega ekki langar viðræður til að sannfæra hann um að taka þátt í spretthlaupi í engu þyngdarafli.Running in Zero Gravity @GHMUMM. #DareWinCelebrate#NextVictory pic.twitter.com/5P5CACcLOx — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018Usain Bolt vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikum þótt að óheiðarleiki eins liðsfélaga hans hafi þýtt að hann þurfti að skila einu þeirra. Hann lagði keppnisskóna á hilluna eftir HM 2017 en hefur verið duglegur að koma sér í heimsfréttirnar síðan. Hlaupið fór fram í Reims í Frakklandi í sérstakri flugvél með engu þyngdarafli. Tveir reyndu sig á móti Jamaíkamanninum en urðu að sætta sig við silfur og brons. Það var bara einn að fara að taka gullverðlaunin. Það var frekar fyndið að sjá Usain Bolt hlaupa í engu þyngdarafli og ekki síður skemmtilegt að sjá hann fagna sigri. Fagnaðarlæti Usain Bolt eru ekki síður þekkt en hraði hans á hlaupabrautinni. Það má sjá hlaupið hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramChanging the game @ghmumm Celebrating life by running and drinking champagne in Zero Gravity #DareWinCelebrate #NextVictory A post shared by Usain St.Leo Bolt (@usainbolt) on Sep 12, 2018 at 11:10am PDTChanging the game @GHMUMM. Celebrating life by drinking @GHMUMM in Zero Gravity #DareWinCelebrate#NextVictorypic.twitter.com/A3FNqAn16f — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: Haukar - Fram | Framarar geta sent Hauka í sumarfrí Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Sjá meira