Kjöt og fiskur skellir í lás í síðasta skipti Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. september 2018 18:07 Verslunin sérhæfði sig í kjöti og fiski, líkt og nafnið gefur til kynna, en bauð einnig upp á ýmiss konar sælkeravörur. Vísir/Ernir Rekstri matvöruverslunarinnar Kjöts og fisks á Bergstaðastræti verður hætt í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu verslunarinnar, sem körfuboltamennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opnuðu árið 2014. „Í kvöld kl. 19 munum við loka verslun okkar í síðasta skipti. Það hefur verið frábært að vera hluti af hverfinu undanfarin fimm ár og það sem stendur upp úr er allt frábæra fólkið sem við höfum kynnst á leiðinni, starfsfólkið okkar og viðskiptavinir,“ segir í færslunni sem birt var síðdegis í dag. Þá er viðskiptavinum verslunarinnar þakkað fyrir viðskiptin í gegnum árin. Pavel Ermolinskij, annar eigenda verslunarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið í kvöld að reksturinn hafi verið orðinn erfiður. Þá segir Pavel eigendur Kjöts og fisks áfram ætla að framleiða vörur. Eins og áður segir opnaði fyrsta verslunin undir merkjum Kjöts og fisks árið 2014 að Bergstaðastræti 14 í miðborg Reykjavíkur. Þá var önnur verslun opnuð við Garðatorgi í Garðabæ en sú lokaði fyrr á þessu ári.Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij.Mynd/Samsett Matur Viðskipti Tengdar fréttir Þungt hljóð í veitingamönnum í Reykjavík Slæm tíð og mikil þensla hefur haft áhrif á reksturinn. 3. september 2018 11:30 Landsliðsmenn í körfubolta setja á sig svuntu á milli leikja Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opna á næstu vikum kjöt- og fiskbúð í miðbæ Reykjavíkur og ætla setja á sig svuntu á milli leikja. 7. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ný könnun: 94 prósent telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Sjá meira
Rekstri matvöruverslunarinnar Kjöts og fisks á Bergstaðastræti verður hætt í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu verslunarinnar, sem körfuboltamennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opnuðu árið 2014. „Í kvöld kl. 19 munum við loka verslun okkar í síðasta skipti. Það hefur verið frábært að vera hluti af hverfinu undanfarin fimm ár og það sem stendur upp úr er allt frábæra fólkið sem við höfum kynnst á leiðinni, starfsfólkið okkar og viðskiptavinir,“ segir í færslunni sem birt var síðdegis í dag. Þá er viðskiptavinum verslunarinnar þakkað fyrir viðskiptin í gegnum árin. Pavel Ermolinskij, annar eigenda verslunarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið í kvöld að reksturinn hafi verið orðinn erfiður. Þá segir Pavel eigendur Kjöts og fisks áfram ætla að framleiða vörur. Eins og áður segir opnaði fyrsta verslunin undir merkjum Kjöts og fisks árið 2014 að Bergstaðastræti 14 í miðborg Reykjavíkur. Þá var önnur verslun opnuð við Garðatorgi í Garðabæ en sú lokaði fyrr á þessu ári.Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij.Mynd/Samsett
Matur Viðskipti Tengdar fréttir Þungt hljóð í veitingamönnum í Reykjavík Slæm tíð og mikil þensla hefur haft áhrif á reksturinn. 3. september 2018 11:30 Landsliðsmenn í körfubolta setja á sig svuntu á milli leikja Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opna á næstu vikum kjöt- og fiskbúð í miðbæ Reykjavíkur og ætla setja á sig svuntu á milli leikja. 7. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ný könnun: 94 prósent telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Sjá meira
Þungt hljóð í veitingamönnum í Reykjavík Slæm tíð og mikil þensla hefur haft áhrif á reksturinn. 3. september 2018 11:30
Landsliðsmenn í körfubolta setja á sig svuntu á milli leikja Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opna á næstu vikum kjöt- og fiskbúð í miðbæ Reykjavíkur og ætla setja á sig svuntu á milli leikja. 7. ágúst 2014 14:00