Toby Alderweireld: Tap Íslands gegn Sviss ekki gott fyrir okkur Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2018 20:12 Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, segir að stórt tap Íslands í Sviss hafi ekki verið gott fyrir Belgíu. Ísland og Belgía mætast í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli annað kvöld og þar á íslenska liðið möguleika á að bæta upp fyrir stórtapið gegn Sviss. „Við vitum að þetta verður afar erfiður leikur. Ísland á heimavelli er erfitt lið að spila gegn og þeir hafa náð góðum úrslitum hér áður,” sagði Toby í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu liðsins í kvöld. „Auðvitað erum við með mikið sjálfstraust en við verðum að spila afar vel ef við viljum ná í þrjú stig hérna á morgun.” En eru leikmenn Belgíu saddir eða með full mikið sjálfstraust eftir frábært HM í sumar þar sem liðið endaði í þriðja sætinu? „Við reynum að komast framhjá því en auðvitað eru allir ánægðir og margir mjög sáttir en nú er ný keppni og í síðasta leik sýndum við að við erum klárir.” „Þetta er nýtt upphaf og ný leið til þess að sýna okkur sem leikmenn og sem lið. Við erum mjög hungraðir í að ná í þrjú stig á morgun.” Skellur Íslands gegn Sviss á laugardaginn og segir Toby að þetta sé ekki gott fyrir Belgíu því íslenska liðið mæti af fullum krafti á morgun. „Ég held að þetta sé ekki gott fyrir okkur. Þeir vilja sýna eitthvað annað á morgun. Þeir eru mun betri en þeir sýndu gegn Sviss.” „Það er mjög erfitt að spila gegn þeim og þeir eru með mikið af hæfileikum í liðinu. Við erum ekki blindaðir af úrslitunum á laugardaginn. Þeir eru með marga góða leikmenn.” Þjóðadeild UEFA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Sjá meira
Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, segir að stórt tap Íslands í Sviss hafi ekki verið gott fyrir Belgíu. Ísland og Belgía mætast í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli annað kvöld og þar á íslenska liðið möguleika á að bæta upp fyrir stórtapið gegn Sviss. „Við vitum að þetta verður afar erfiður leikur. Ísland á heimavelli er erfitt lið að spila gegn og þeir hafa náð góðum úrslitum hér áður,” sagði Toby í samtali við Stöð 2 fyrir æfingu liðsins í kvöld. „Auðvitað erum við með mikið sjálfstraust en við verðum að spila afar vel ef við viljum ná í þrjú stig hérna á morgun.” En eru leikmenn Belgíu saddir eða með full mikið sjálfstraust eftir frábært HM í sumar þar sem liðið endaði í þriðja sætinu? „Við reynum að komast framhjá því en auðvitað eru allir ánægðir og margir mjög sáttir en nú er ný keppni og í síðasta leik sýndum við að við erum klárir.” „Þetta er nýtt upphaf og ný leið til þess að sýna okkur sem leikmenn og sem lið. Við erum mjög hungraðir í að ná í þrjú stig á morgun.” Skellur Íslands gegn Sviss á laugardaginn og segir Toby að þetta sé ekki gott fyrir Belgíu því íslenska liðið mæti af fullum krafti á morgun. „Ég held að þetta sé ekki gott fyrir okkur. Þeir vilja sýna eitthvað annað á morgun. Þeir eru mun betri en þeir sýndu gegn Sviss.” „Það er mjög erfitt að spila gegn þeim og þeir eru með mikið af hæfileikum í liðinu. Við erum ekki blindaðir af úrslitunum á laugardaginn. Þeir eru með marga góða leikmenn.”
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Fleiri fréttir Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Sjá meira