Mourinho telur starf sitt ekki í hættu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. október 2018 14:15 vísir/getty Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum. Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Portúgalinn var spurður út í tölfræði sem segir leikmenn Untied ekki leggja eins hart að sér og leikmenn annara liða í ensku úrvalsdeildinni. „Ég trúi ekki að leikmenn séu óheiðarlegir. Spyrjið leikmenn sem eru í miklum metum hvort þeir hafi einhvertíman farið inn í leik og ekki gert sitt besta. Ef einhver segir við mig „ég var leikmaður og einu sinni reyndi ég ekki mitt besta,“ þá skal ég skipta um skoðun. Þangað til tel ég leikmennina vera heiðarlega,“ sagði Mourinho. „Tölfræði er tölfræði. Tölfræði er eitt, leikmaðurinn sjálfur er annað.“ „Stundum sér maður ekki allt sem maður fær. Ég held að sumum leikmkönnum sé meira sama heldur en öðrum.“ Eftir 3-1 tap fyrir West Ham í úrvalsdeildinni um helgina fóru sögusagnir á flug um að forráðamenn United væru nú þegar farnir að hafa samband við mögulega arftaka Mourinho og hann verði látinn fara fyrr en síðar. Spurður hvort hann teldi starf sitt vera í hættu var svar Mourinho einfalt: „Nei, það held ég ekki.“ Hann var álíka stuttorður þegar hann var spurður hvort hann hefði rætt við framkvæmdarstjórann Ed Woodward eftir tapið. „Það er einkamál. Ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Jose Mourinho. Eftir slæma byrjun í úrvalsdeildinni og óvænt tap í deildarbikarnum er Meistaradeildin eina keppnin þar sem United hefur staðið undir væntingum til þessa. Liðið sigraði Young Boys frá Sviss á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United mætir Valencia á Old Trafford annað kvöld og fær svo Juventus í heimsókn í lok mánaðarins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum. Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Portúgalinn var spurður út í tölfræði sem segir leikmenn Untied ekki leggja eins hart að sér og leikmenn annara liða í ensku úrvalsdeildinni. „Ég trúi ekki að leikmenn séu óheiðarlegir. Spyrjið leikmenn sem eru í miklum metum hvort þeir hafi einhvertíman farið inn í leik og ekki gert sitt besta. Ef einhver segir við mig „ég var leikmaður og einu sinni reyndi ég ekki mitt besta,“ þá skal ég skipta um skoðun. Þangað til tel ég leikmennina vera heiðarlega,“ sagði Mourinho. „Tölfræði er tölfræði. Tölfræði er eitt, leikmaðurinn sjálfur er annað.“ „Stundum sér maður ekki allt sem maður fær. Ég held að sumum leikmkönnum sé meira sama heldur en öðrum.“ Eftir 3-1 tap fyrir West Ham í úrvalsdeildinni um helgina fóru sögusagnir á flug um að forráðamenn United væru nú þegar farnir að hafa samband við mögulega arftaka Mourinho og hann verði látinn fara fyrr en síðar. Spurður hvort hann teldi starf sitt vera í hættu var svar Mourinho einfalt: „Nei, það held ég ekki.“ Hann var álíka stuttorður þegar hann var spurður hvort hann hefði rætt við framkvæmdarstjórann Ed Woodward eftir tapið. „Það er einkamál. Ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Jose Mourinho. Eftir slæma byrjun í úrvalsdeildinni og óvænt tap í deildarbikarnum er Meistaradeildin eina keppnin þar sem United hefur staðið undir væntingum til þessa. Liðið sigraði Young Boys frá Sviss á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United mætir Valencia á Old Trafford annað kvöld og fær svo Juventus í heimsókn í lok mánaðarins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira