Meint fölsuð mynt reyndist ekta Kjartan Kjartansson skrifar 30. október 2018 19:22 Mennirnir voru handteknir í útibúinu í Borgartúni í gær. Vísir/Vilhelm Tveimur erlendum mönnum sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær vegna gruns um peningafölsun var sleppt úr haldi í dag eftir að í ljós kom að smámynt sem þeir reyndu að skipta yfir í seðla var ekki fölsuð. Lögregla var kölluð til eftir að grunur vaknaði hjá bankastarfsmönnum um að hundrað og fimmtíu krónu myntir sem tvímenningarnir vildu skipta væru falsaðar. Samkvæmt heimildum Vísis vöknuðu grunsemdirnar vegna magnsins og ástands myntanna. Um tugi eða hundruð þúsunda króna hafi verið að ræða og í mörgum tilfellum hafi myntirnar verið slitnar og illa farnar. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að sérfræðingur Seðlabankans hafi skoðað myntirnar í dag. Niðurstaða hans hafi verið sú að þær séu ekki falsaðar. Mennirnir tveir eru sagði erlendir ríkisborgarar og ekki búsettir á Íslandi. Mbl.is sagði frá því í dag að þeir hefðu verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna málsins. Þeim hefur hins vegar nú verið sleppt. Lögreglumál Tengdar fréttir Tvímenningarnir grunaðir um peningafölsun Tveir menn sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í dag eru í haldi, grunaðir um fölsun á íslenskri mynt. 29. október 2018 17:53 Tveir handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni Tveir erlendir karlmenn voru handteknir fyrr í dag í útibúi Landsbankans í Borgartúni. 29. október 2018 14:47 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Tveimur erlendum mönnum sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í gær vegna gruns um peningafölsun var sleppt úr haldi í dag eftir að í ljós kom að smámynt sem þeir reyndu að skipta yfir í seðla var ekki fölsuð. Lögregla var kölluð til eftir að grunur vaknaði hjá bankastarfsmönnum um að hundrað og fimmtíu krónu myntir sem tvímenningarnir vildu skipta væru falsaðar. Samkvæmt heimildum Vísis vöknuðu grunsemdirnar vegna magnsins og ástands myntanna. Um tugi eða hundruð þúsunda króna hafi verið að ræða og í mörgum tilfellum hafi myntirnar verið slitnar og illa farnar. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að sérfræðingur Seðlabankans hafi skoðað myntirnar í dag. Niðurstaða hans hafi verið sú að þær séu ekki falsaðar. Mennirnir tveir eru sagði erlendir ríkisborgarar og ekki búsettir á Íslandi. Mbl.is sagði frá því í dag að þeir hefðu verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna málsins. Þeim hefur hins vegar nú verið sleppt.
Lögreglumál Tengdar fréttir Tvímenningarnir grunaðir um peningafölsun Tveir menn sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í dag eru í haldi, grunaðir um fölsun á íslenskri mynt. 29. október 2018 17:53 Tveir handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni Tveir erlendir karlmenn voru handteknir fyrr í dag í útibúi Landsbankans í Borgartúni. 29. október 2018 14:47 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Tvímenningarnir grunaðir um peningafölsun Tveir menn sem voru handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni í dag eru í haldi, grunaðir um fölsun á íslenskri mynt. 29. október 2018 17:53
Tveir handteknir í útibúi Landsbankans í Borgartúni Tveir erlendir karlmenn voru handteknir fyrr í dag í útibúi Landsbankans í Borgartúni. 29. október 2018 14:47