Mannkyn valdið 60 prósent fækkunar dýra frá 1970 Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2018 08:45 Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Getty/Jethuynh Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund en hún er unnin af 59 vísindamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Aðalorsökin er ásókn mannsins í ræktarland til að brauðfæða íbúa jarðar, sem fer sífellt fjölgandi og nýting náttúruauðlinda. Mike Barrett, einn af stjórnendum samtakanna, segir að mannkynið sé hægt og rólega að ganga fyrir björg. Hann bendir á að ef mönnum á jörðinni myndi fækka um sextíu prósent, þá myndu Norður- og Suður Ameríka, Afríka, Evrópa, Kína og Eyjaálfa leggjast í eyði.Verst í Mið- og Suður-Ameríku Johan Rockström, prófessor við Potsdam loftslagsstofnunni í Þýskalandi, segir mannkyn vera að renna út á tíma. „Eina leiðin fyrir okkur til að standa vörð um stöðuga plánetu til að tryggja megi framtíð mannsins á jörðinni, er með því að bregðast við málum sem snúa að vistkerfum og loftslagi.“ Í frétt Guardian segir að ástandið sé verst í Mið- og Suður-Ameríu þar sem hryggdýrum hefur fækkað um 89 prósentum, fyrst og fremst vegna eyðingar skóga. Dýr Mið-Ameríka Suður-Ameríka Vísindi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund en hún er unnin af 59 vísindamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Skýrsluhöfundar segja að útrýming villtra dýra sé nú komin á slíkt stig að hún ógni siðmenningunni. Aðalorsökin er ásókn mannsins í ræktarland til að brauðfæða íbúa jarðar, sem fer sífellt fjölgandi og nýting náttúruauðlinda. Mike Barrett, einn af stjórnendum samtakanna, segir að mannkynið sé hægt og rólega að ganga fyrir björg. Hann bendir á að ef mönnum á jörðinni myndi fækka um sextíu prósent, þá myndu Norður- og Suður Ameríka, Afríka, Evrópa, Kína og Eyjaálfa leggjast í eyði.Verst í Mið- og Suður-Ameríku Johan Rockström, prófessor við Potsdam loftslagsstofnunni í Þýskalandi, segir mannkyn vera að renna út á tíma. „Eina leiðin fyrir okkur til að standa vörð um stöðuga plánetu til að tryggja megi framtíð mannsins á jörðinni, er með því að bregðast við málum sem snúa að vistkerfum og loftslagi.“ Í frétt Guardian segir að ástandið sé verst í Mið- og Suður-Ameríu þar sem hryggdýrum hefur fækkað um 89 prósentum, fyrst og fremst vegna eyðingar skóga.
Dýr Mið-Ameríka Suður-Ameríka Vísindi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira