Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2018 22:45 Til hægri má sjá ljósmyndara Boston Globe bjarga því að bjórdós fari í stjörnu Red Sox, Mookie Betts. vísir/getty Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Á síðustu árum hefur myndast hefð fyrir því að kasta bjór á vagnana og leikmenn hafa oft gripið þá og síðan drukkið. Þetta getur þó verið hættulegt athæfi eins og sannaðist í gær.PARTY FOUL: The World Series trophy is damaged by a flying beer can at the Red Sox victory parade in Boston. pic.twitter.com/9svuhcbHZY — ABC World News Now (@abcWNN) November 1, 2018 Þjálfari Red Sox, Alex Cora, fékk bjórdós í sig og 19 ára strákurinn sem kastaði henni var handtekinn. Tvítug kona í einum sigurvagninum fékk skurð á nefið er bjórdós lenti á andliti hennar. Svo náði einhver að hitta beint í sjálfan bikarinn sem var allur beyglaður í kjölfarið. Leikmenn voru hundfúlir með þetta og hafa kallað eftir því að þessi vitleysa hætti. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00 Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Sjá meira
Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Á síðustu árum hefur myndast hefð fyrir því að kasta bjór á vagnana og leikmenn hafa oft gripið þá og síðan drukkið. Þetta getur þó verið hættulegt athæfi eins og sannaðist í gær.PARTY FOUL: The World Series trophy is damaged by a flying beer can at the Red Sox victory parade in Boston. pic.twitter.com/9svuhcbHZY — ABC World News Now (@abcWNN) November 1, 2018 Þjálfari Red Sox, Alex Cora, fékk bjórdós í sig og 19 ára strákurinn sem kastaði henni var handtekinn. Tvítug kona í einum sigurvagninum fékk skurð á nefið er bjórdós lenti á andliti hennar. Svo náði einhver að hitta beint í sjálfan bikarinn sem var allur beyglaður í kjölfarið. Leikmenn voru hundfúlir með þetta og hafa kallað eftir því að þessi vitleysa hætti.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00 Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Sjá meira
Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30
Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00
Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45