Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 11:30 Bikarinn sem verður keppt um í Portúgal Vísir/Getty Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. Evrópumeistarar Portúgals gerðu markalaust jafntefli við Ítalíu í gærkvöldi og þar með varð ljóst að Portúgalar vinna sinn riðil og munu því fara í undanúrslit keppninnar sem fer fram næsta sumar. Portúgal er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit A-deildarinnar en í dag og á morgun ræðst hvaða lið bætast við í þann hóp. Þýskaland og Holland mætast á morgun og dugir Hollendingum jafntefli til þess að vinna sinn riðil. Vinni Þjóðverjar fara heimsmeistarar Frakklands í undanúrslitin. Í riðli okkar Íslendinga standa Belgar vel að vígi en þeir mæta Sviss í dag í úrslitaleik um toppsætið. Sviss verður að vinna leikinn til þess að ná toppsætinu en Belgíu dugir jafntefli. Í dag verður ráðast svo úrslitin í riðli fjögur er England fær Króatíu í heimsókn. Sigurliðið í dag vinnur riðilinn og kemst í undanúrslit, en fari leikurinn jafntefli fara Spánverjar í undanúrslit. Undanúrslitin fara fram 5. og 6. júní næsta sumar, en dregið verður í undanúrslitin þann 3. desember. Leikurinn um þriðja sætið og sjálfur úrslitaleikurinn fara svo fram þann 9. júní. Leikirnir verða spilaðir á Estadio do Dragao, heimavelli Porto og Estadio D. Afonso Henriques, heimavelli Vitoria de Guimaraes. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Sjá meira
Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. Evrópumeistarar Portúgals gerðu markalaust jafntefli við Ítalíu í gærkvöldi og þar með varð ljóst að Portúgalar vinna sinn riðil og munu því fara í undanúrslit keppninnar sem fer fram næsta sumar. Portúgal er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit A-deildarinnar en í dag og á morgun ræðst hvaða lið bætast við í þann hóp. Þýskaland og Holland mætast á morgun og dugir Hollendingum jafntefli til þess að vinna sinn riðil. Vinni Þjóðverjar fara heimsmeistarar Frakklands í undanúrslitin. Í riðli okkar Íslendinga standa Belgar vel að vígi en þeir mæta Sviss í dag í úrslitaleik um toppsætið. Sviss verður að vinna leikinn til þess að ná toppsætinu en Belgíu dugir jafntefli. Í dag verður ráðast svo úrslitin í riðli fjögur er England fær Króatíu í heimsókn. Sigurliðið í dag vinnur riðilinn og kemst í undanúrslit, en fari leikurinn jafntefli fara Spánverjar í undanúrslit. Undanúrslitin fara fram 5. og 6. júní næsta sumar, en dregið verður í undanúrslitin þann 3. desember. Leikurinn um þriðja sætið og sjálfur úrslitaleikurinn fara svo fram þann 9. júní. Leikirnir verða spilaðir á Estadio do Dragao, heimavelli Porto og Estadio D. Afonso Henriques, heimavelli Vitoria de Guimaraes.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Sjá meira