Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 13:00 Patrick Mahomes með Andy Reid þjálfara. Vísir/Getty Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018 NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira