De la Hoya segir White að grjóthalda kjafti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2018 15:00 De la Hoya ásamt Tito Ortiz eftir að Ortiz hafði rotað Chuck Liddell. vísir/getty Það mátti ekki búast við því að Oscar de la Hoya myndi sitja þegjandi undir gagnrýni frá Dana White, forseta UFC, sem kallaði hann kókhaus á dögunum. White var brjálaður út í De la Hoya fyrir að setja hinn 48 ára gamla Chuck Liddell í MMA-bardaga. Liddell goðsögn hjá UFC og hætti fyrir átta árum síðan. Hann tapaði bardaganum í fyrstu lotu. „Dana er lítill kall og finnur ógnina frá okkur hjá DAZN enda erum við að ná góðum árangri. Hnefaleikaheimurinn vill ekki sjá hann og MMA-kappar eru að uppgötva að þeir þurfa ekki að leggja líf sitt að veði til þess að gera hann ríkan,“ segir í yfirlýsingu frá De la Hoya. „Mitt fyrirtæki hefur staðið fyrir mörgum viðburðum og við höfum aldrei verið stærri. Dana ætti að hafa vit á því að grjóthalda kjafti og einbeita sér að því að bjarga eigin fyrirtæki.“ Það hefur lengi verið kalt á milli De la Hoya og White og þetta ekki í fyrsta skipti sem þeir móðga hvorn annan í gegnum fjölmiðla. Þetta verður líklega ekki í síðasta skiptið heldur. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Það mátti ekki búast við því að Oscar de la Hoya myndi sitja þegjandi undir gagnrýni frá Dana White, forseta UFC, sem kallaði hann kókhaus á dögunum. White var brjálaður út í De la Hoya fyrir að setja hinn 48 ára gamla Chuck Liddell í MMA-bardaga. Liddell goðsögn hjá UFC og hætti fyrir átta árum síðan. Hann tapaði bardaganum í fyrstu lotu. „Dana er lítill kall og finnur ógnina frá okkur hjá DAZN enda erum við að ná góðum árangri. Hnefaleikaheimurinn vill ekki sjá hann og MMA-kappar eru að uppgötva að þeir þurfa ekki að leggja líf sitt að veði til þess að gera hann ríkan,“ segir í yfirlýsingu frá De la Hoya. „Mitt fyrirtæki hefur staðið fyrir mörgum viðburðum og við höfum aldrei verið stærri. Dana ætti að hafa vit á því að grjóthalda kjafti og einbeita sér að því að bjarga eigin fyrirtæki.“ Það hefur lengi verið kalt á milli De la Hoya og White og þetta ekki í fyrsta skipti sem þeir móðga hvorn annan í gegnum fjölmiðla. Þetta verður líklega ekki í síðasta skiptið heldur.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28. nóvember 2018 23:30