Eins leiks bann fyrir slagsmál | Fékk bjórdós í hausinn er hann fór af velli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2018 23:30 Leonard Fournette. vísir/getty Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. Þá lenti hann í slagsmálum við leikmann Buffalo og gekk hart fram. Hann kýldi Buffalo-manninn nokkrum sinnum í hausinn sem var reyndar einstaklega heimskulegt hjá Fournette þar sem leikmenn í deildinni spila með hjálma. Báðum leikmönnum var vísað af velli en aðeins Fournette var dæmdur í bann. Hann fær heldur engin laun þessa vikuna.Leonard Fournette and Shaq Lawson were ejected from the game after this scuffle : CBS #JAXvsBUFpic.twitter.com/XGPpr8KrtR — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018 Ástæðan fyrir banninu er sú að Fournette átti ekki þátt í átökum á vellinum heldur kom hlaupandi af bekknum til þess að fara að slást. Það þykir ekki til eftirbreytni. Fastlega er búist við því að Fournette áfrýji þessum úrskurði. Á leið sinni af vellinum var Fournette síðan grýttur með bjórdós eins og sjá má hér að neðan.A #Bills fan captured this video of Shaq Lawson & Leonard Fournette entering the tunnel after their fight during yesterday’s game. It appears to show Fournette getting hit with a beer can. Warning: language is NSFW. (: Nick Lombardo on FB) pic.twitter.com/XVYQTWUHZ3 — Bradley Gelber (@BradleyGelber) November 27, 2018 NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. Þá lenti hann í slagsmálum við leikmann Buffalo og gekk hart fram. Hann kýldi Buffalo-manninn nokkrum sinnum í hausinn sem var reyndar einstaklega heimskulegt hjá Fournette þar sem leikmenn í deildinni spila með hjálma. Báðum leikmönnum var vísað af velli en aðeins Fournette var dæmdur í bann. Hann fær heldur engin laun þessa vikuna.Leonard Fournette and Shaq Lawson were ejected from the game after this scuffle : CBS #JAXvsBUFpic.twitter.com/XGPpr8KrtR — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018 Ástæðan fyrir banninu er sú að Fournette átti ekki þátt í átökum á vellinum heldur kom hlaupandi af bekknum til þess að fara að slást. Það þykir ekki til eftirbreytni. Fastlega er búist við því að Fournette áfrýji þessum úrskurði. Á leið sinni af vellinum var Fournette síðan grýttur með bjórdós eins og sjá má hér að neðan.A #Bills fan captured this video of Shaq Lawson & Leonard Fournette entering the tunnel after their fight during yesterday’s game. It appears to show Fournette getting hit with a beer can. Warning: language is NSFW. (: Nick Lombardo on FB) pic.twitter.com/XVYQTWUHZ3 — Bradley Gelber (@BradleyGelber) November 27, 2018
NFL Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira