Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2018 08:30 Igor Korobov gekk til liðs við rússneska herinn árið 1973 og starfaði í leyniþjónustunni frá árinu 1985. AP Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins (GRU), hershöfðinginn Igor Korobov, er látinn, 62 ára að aldri. Þetta staðfesti rússneska varnarmálaráðuneytið í gærkvöldi. Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa dáið í gær eftir glímu við „alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. Leyniþjónustan GRU hefur talsvert ratað í fréttir síðustu misserin en hún hefur verið bendluð við taugaeitursárásina á njósnarann fyrrverandi, Sergei Skripal, og dóttur hans Júlíu, í breska bænum Salisbury fyrr á árinu. Í frétt BBC segir að Korobov hafi sætt gagnrýni af hálfu rússneskra embættismanna þar sem árás rússnesku útsendaranna mistókst, en Skripal-feðginin lifðu af árásina. Rannsókn breskra yfirvalda á árásinni leiddi í ljós að grunur beindist að þeim Alexander Mishkin og Anatoly Chepiga sem sagðir eru útsendarar GRU. Rússnesk stjórnvöld hafa hafnað ásökunum um að þeir Mishkin og Chepiga hafi ráðist á Skripal-feðginin að kröfu þeirra. Korobov gekk til liðs við rússneska herinn árið 1973 og starfaði í leyniþjónustunni hans frá árinu 1985.Head of Russian military intelligence GRU Igor Korobov dies — source https://t.co/fUuE6W9cMi © Russian Defense Ministry's Press and Information Department/TASS pic.twitter.com/1HJUu6AxzP — TASS (@tassagency_en) November 21, 2018 Andlát Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26. september 2018 17:49 Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32 Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal. 3. október 2018 13:14 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins (GRU), hershöfðinginn Igor Korobov, er látinn, 62 ára að aldri. Þetta staðfesti rússneska varnarmálaráðuneytið í gærkvöldi. Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa dáið í gær eftir glímu við „alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. Leyniþjónustan GRU hefur talsvert ratað í fréttir síðustu misserin en hún hefur verið bendluð við taugaeitursárásina á njósnarann fyrrverandi, Sergei Skripal, og dóttur hans Júlíu, í breska bænum Salisbury fyrr á árinu. Í frétt BBC segir að Korobov hafi sætt gagnrýni af hálfu rússneskra embættismanna þar sem árás rússnesku útsendaranna mistókst, en Skripal-feðginin lifðu af árásina. Rannsókn breskra yfirvalda á árásinni leiddi í ljós að grunur beindist að þeim Alexander Mishkin og Anatoly Chepiga sem sagðir eru útsendarar GRU. Rússnesk stjórnvöld hafa hafnað ásökunum um að þeir Mishkin og Chepiga hafi ráðist á Skripal-feðginin að kröfu þeirra. Korobov gekk til liðs við rússneska herinn árið 1973 og starfaði í leyniþjónustunni hans frá árinu 1985.Head of Russian military intelligence GRU Igor Korobov dies — source https://t.co/fUuE6W9cMi © Russian Defense Ministry's Press and Information Department/TASS pic.twitter.com/1HJUu6AxzP — TASS (@tassagency_en) November 21, 2018
Andlát Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26. september 2018 17:49 Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32 Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal. 3. október 2018 13:14 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26. september 2018 17:49
Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32
Pútín kallar Skripal svikara og drullusokk Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er ósáttur við að einhverjir fjölmiðlar séu að reyna að gera einhvern mannréttindasinna úr rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal. 3. október 2018 13:14