„Vöntun á mannauðsstjóra veldur því að forstöðumenn stofnana þurfa án stuðnings að takast á við flókin starfsmannamál sem kalla á sérþekkingu á lögum, reglum og kjarasamningum. Þetta eykur álag á stjórnendur og getur leitt til aukins kostnaðar fyrir sveitarfélagið þegar illa tekst til. Eftirlit með launaröðun starfsmanna, fjarvistum, veikindum og heilbrigðu starfsumhverfi er einnig ábótavant þegar mannauðsstjóri er ekki til staðar“, segir m.a. í greinargerð frá Gísla Halldóri Halldórssyni, bæjarstjóra um málið.
Um 700 starfsmenn vinna hjá Árborg. Ráðið verður í stöðuna á næstu dögum.

Baldur Þ. Guðmundsson - Fv. útibússtjóri
Bergdís Linda Kjartansdóttir - Sérfræðingur á mannauðssviði
Elsa María Rögnvaldsdóttir - Sviðsstjóri kjaramála
Emilia Christina Gylfadóttir - Sérkennari
Hafdís Bjarnadóttir - Samskiptafulltrúi
Hólmsteinn Jónasson - Sérfræðngur í mannauðssmálum
Indriði Indriðason - Fv. sveitarstjóri
Inga Jara Jónsdóttir - Ráðgjafi
Linda Björk Hávarðardóttir - Vendor Manager
Ólöf Jóna Tryggvadóttir - Verkefnastjóri í mannauðsdeild
Stefan Petursson - Sjúkraflutningamaður
Thelma Sigurðardóttir - Fv. leikskólastjóri
Valdimar Þór Svavarsson - Fyrirlesari/ráðgjafi