Landsréttur staðfesti tveggja ára fangelsisdóm fyrir nauðgun Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 18:33 Brotið átti sér stað í október Vísir/Sigurjón Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Norðurlands eystra yfir Héðni Búa Ríkharðssyni sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Dómur féll í héraði þann 11. desember í fyrra þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja. Í kröfum ákæruvaldsins var farið fram á að hinn áfrýjaði dómur yrði staðfestur og að refsing ákærða yrði þyngd. Hinn ákærði fór fram á sýknu en mildingu refsingar til vara. Brotið sem um ræðir átti sér stað líkt og áður sagði í októbermánuði árið 2016 þegar konan var gestkomandi á heimili mannsins og gat hún ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Var það niðurstaða meirihlutans að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og ekkert tilefni til að ætla að hún hafi verið samþykk. Þrír dómarar dæmdu málið í héraði og skilaði einn þeirra sératkvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan. Í niðurstöðu Landsréttar sagði að dómur héraðsdóms skyldi vera óraskaður og var manninum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins sem hljóðaði upp á rúmlega 1,3 milljónir. Í héraði hafði manninum verið gert að greiða stúlkunni 1,5 milljónir króna í miskabætur sem og allan sakarkostnað málsins á því stigi. Dómsmál Tengdar fréttir Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Norðurlands eystra yfir Héðni Búa Ríkharðssyni sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Dómur féll í héraði þann 11. desember í fyrra þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja. Í kröfum ákæruvaldsins var farið fram á að hinn áfrýjaði dómur yrði staðfestur og að refsing ákærða yrði þyngd. Hinn ákærði fór fram á sýknu en mildingu refsingar til vara. Brotið sem um ræðir átti sér stað líkt og áður sagði í októbermánuði árið 2016 þegar konan var gestkomandi á heimili mannsins og gat hún ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Var það niðurstaða meirihlutans að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og ekkert tilefni til að ætla að hún hafi verið samþykk. Þrír dómarar dæmdu málið í héraði og skilaði einn þeirra sératkvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan. Í niðurstöðu Landsréttar sagði að dómur héraðsdóms skyldi vera óraskaður og var manninum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins sem hljóðaði upp á rúmlega 1,3 milljónir. Í héraði hafði manninum verið gert að greiða stúlkunni 1,5 milljónir króna í miskabætur sem og allan sakarkostnað málsins á því stigi.
Dómsmál Tengdar fréttir Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58