Bikarmeistararnir og Haukar í átta liða úrslitin Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2018 21:32 Keflvíkingar fagna á bikarhelginni í fyrra. vísir/bára Dominos-deildarlið Hauka er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins eftir torsóttan sigur á B-deildarliði Grindavíkur, 72-67, á Ásvöllum í kvöld. Grindvíkingar komu sterkari inn í leikinn og voru 17-8 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Þær leiddu svo 36-27 í hálfleik. Í síðari hálfleik var svo mikið jafnræði með liðunum og eftir þriðja leikhlutann munaði tveimur stigum, 50-48, Grindvíkingum í vil. Í fjórða leikhlutanum var Dominos-deildarliðið sterkara en þær urðu fyrir miklu áfalli er rúmar tvær mínútur voru eftir er einn lykilmaður liðsins, Þóra Kristín Jónsdóttir, var borin af velli. Heimastúlkur létu þær ekki á sig fá og unnu að lokum fimm stiga sigur, 72-67, og tryggðu sig sæti í átta liða úrslitunum. Áðurnefnd Þóra Kristín var stigahæst í liði Hauka með 25 stig og tók sex fráköst. Í liði Grindavíkur var það Hrund Skúladóttir sem gerði 22 stig og tók tíu fráköst. Í hinu leik kvöldsins lentu bikarmeistarar Keflavíkur í engum vandræðum með B-deildarliðið en lokatölur urðu 121-61 eftir að Keflavík hafði leitt 58-26 í hálfleik. Stigaaskorið dreifðist vel hjá Keflavík en stigahæst var Birna Valgerður Benónýsdóttir með 22 stig. Erna Hákonardóttir var funheit fyrir utan þriggja stiga línuna en hún gerði fimm þrista og samtals var hún með 21 stig. Í liði Fjölnis voru þær Fanney Ragnarsdóttir og Anika Linda Hjálmarsdóttir stigahæstar með ellefu stig. Fanndís María Sverrisdóttir gerði tíu.Liðin sem eru komin í átta liða úrslitin: Haukar Keflavík Breiðablik Snæfell Skallagrímur Stjarnan ÍR Valur Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Sjá meira
Dominos-deildarlið Hauka er komið í átta liða úrslit Geysisbikarsins eftir torsóttan sigur á B-deildarliði Grindavíkur, 72-67, á Ásvöllum í kvöld. Grindvíkingar komu sterkari inn í leikinn og voru 17-8 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Þær leiddu svo 36-27 í hálfleik. Í síðari hálfleik var svo mikið jafnræði með liðunum og eftir þriðja leikhlutann munaði tveimur stigum, 50-48, Grindvíkingum í vil. Í fjórða leikhlutanum var Dominos-deildarliðið sterkara en þær urðu fyrir miklu áfalli er rúmar tvær mínútur voru eftir er einn lykilmaður liðsins, Þóra Kristín Jónsdóttir, var borin af velli. Heimastúlkur létu þær ekki á sig fá og unnu að lokum fimm stiga sigur, 72-67, og tryggðu sig sæti í átta liða úrslitunum. Áðurnefnd Þóra Kristín var stigahæst í liði Hauka með 25 stig og tók sex fráköst. Í liði Grindavíkur var það Hrund Skúladóttir sem gerði 22 stig og tók tíu fráköst. Í hinu leik kvöldsins lentu bikarmeistarar Keflavíkur í engum vandræðum með B-deildarliðið en lokatölur urðu 121-61 eftir að Keflavík hafði leitt 58-26 í hálfleik. Stigaaskorið dreifðist vel hjá Keflavík en stigahæst var Birna Valgerður Benónýsdóttir með 22 stig. Erna Hákonardóttir var funheit fyrir utan þriggja stiga línuna en hún gerði fimm þrista og samtals var hún með 21 stig. Í liði Fjölnis voru þær Fanney Ragnarsdóttir og Anika Linda Hjálmarsdóttir stigahæstar með ellefu stig. Fanndís María Sverrisdóttir gerði tíu.Liðin sem eru komin í átta liða úrslitin: Haukar Keflavík Breiðablik Snæfell Skallagrímur Stjarnan ÍR Valur
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum