Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. desember 2018 16:15 Ryan Zinke, fráfarandi innanríkisráðherra Bandaríkjanna. Chip Somodevilla/Getty Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. „Ryan hefur áorkað miklu í starfstíð sinni og ég vil þakka honum fyrir þjónustu sína við þjóð okkar,“ sagði Trump á Twitter. Zinke, sem er fyrrum sérsveitarmaður og þingmaður Montanaríkis er eins og stendur undir smásjá rannsakenda ýmissa mála. Meðal þeirra eru mál sem snúa að fasteignabraski í Montana og hvort hann hafi beygt reglugerðir til þess að gera eiginkonu sinni kleift að notfæra sér ýmis farartæki á kostnað ríkisins. Þá á hann að hafa ráðið öryggissveit með sér í ferðalag til Tyrklands fyrir háar fjárhæðir úr ríkissjóði. Bandaríkjaforseti sagði fyrr á árinu að hann væri að meta stöðu Zinke innan ríkisstjórnarinnar þegar rannsóknirnar sem hann hefur sætt komust í hámæli. Þó sagði hann í síðasta mánuði að ekki kæmi til greina að vísa Zinke úr ríkisstjórninni.Secretary of the Interior @RyanZinke will be leaving the Administration at the end of the year after having served for a period of almost two years. Ryan has accomplished much during his tenure and I want to thank him for his service to our Nation....... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55 Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36 Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Sjá meira
Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. „Ryan hefur áorkað miklu í starfstíð sinni og ég vil þakka honum fyrir þjónustu sína við þjóð okkar,“ sagði Trump á Twitter. Zinke, sem er fyrrum sérsveitarmaður og þingmaður Montanaríkis er eins og stendur undir smásjá rannsakenda ýmissa mála. Meðal þeirra eru mál sem snúa að fasteignabraski í Montana og hvort hann hafi beygt reglugerðir til þess að gera eiginkonu sinni kleift að notfæra sér ýmis farartæki á kostnað ríkisins. Þá á hann að hafa ráðið öryggissveit með sér í ferðalag til Tyrklands fyrir háar fjárhæðir úr ríkissjóði. Bandaríkjaforseti sagði fyrr á árinu að hann væri að meta stöðu Zinke innan ríkisstjórnarinnar þegar rannsóknirnar sem hann hefur sætt komust í hámæli. Þó sagði hann í síðasta mánuði að ekki kæmi til greina að vísa Zinke úr ríkisstjórninni.Secretary of the Interior @RyanZinke will be leaving the Administration at the end of the year after having served for a period of almost two years. Ryan has accomplished much during his tenure and I want to thank him for his service to our Nation....... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55 Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36 Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Sjá meira
Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55
Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36
Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14